Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1942, Page 47

Náttúrufræðingurinn - 1942, Page 47
XÁTTÚRUFRÆÐIXG URIXX 91 unni við Vestfirði og Skarðsheiði við Austfirði, svo að tekin séu dæmi, seni margir hafa fyrir augum. Sérkennilegt fyrirhrigði i jökulmynduðu landslagi eru skálar eða hvilftir. En það eru þverdalir, sem ganga inn i fjallahlíðarnar. Mynni þeirra er uppi i hliðinin og oft miklu hærra en grunnur aðal- dalsins þar fram undan. Hvilftirnar eru oftast lillir dalir og stuttir, en hlíðar þeirra eru hvelfdar á saina hátt og hlíðar annarra jökul- myndaðra dala. Menn telja hvilftirnar myndaðar af litlum skrið- jöklum, á þeim tíma þegar mikill og þykkur skriðjökull hálffyllti aðaldalinn, sem þær ganga út frá. Aðaljökullinn kom þá í veg fyr- ir, að litlu þvérjöklarnir gætu grafið lengra niður en að vissu marki, þ. e. a. s. lítið eill niður fyrir yfirborð hans sjálfs. Þar sem margar hvilftir hafa skorizt i sömu fjallshlíð, er það regla, að mynni þeirra eru þeini mun hærra, sem innar dregur i aðaldal- inn. Á sama liátt hefur vfirborði aðaljökulsins liallað út eftir daln- um. I fjallshlíðinni austan við Skutulsfjörð eru þrjár eða fjórar hvilftir, og þar er þessari reglu fylgt svo fallega, sem á verður kos- ið. Annað gott dæmi um fremur stóra hvilft er Hvanneyrarskál við Siglufjörð, og mörg fleiri mætti nefna í öllum landshlutum. Eins og allir þeklcja, gelur vindurinn gert mesta usla í mold og öðrum lausum jarðvegi. En við fast herg er Iiann seinvirkur, og ekki mun nokkurt fjall hér;á landi liafa fengið lögun sina að neinu verulegu leyti heinlínis fyrir lians tilverknað. Sandfok fágar að vísu ldappir og getur sorfið fram fáránlega dranga og kynjamvnd- ir úr lausu móhergi, og setur það nokkurn svip á ýmis fjöll úr þess konar hergi. Nú liefur nokkuð verið sagt frá þeim verkfærum, sem móðir náttúra notar til fjallsmíða. Þá hefur og verið sýnt fram á, að smið- in her það mjög með sér, með livers kyns tólum liún var gerð. En mjög hefur verið stiklað á aðalatriðum, og ]ieir smíðisgripir einlc- um valdir til dæmis, sem hera gleggst merki einhvers eins verk- færis. Framhald þessarar greinar verður um sérstaka fjalltegund, sem er algeng á móhergssvæðinu og mun vera mjög blönduð að uppruna. Það eru fjöll af sömu gerð og Hlöðfell og Herðuhreið, svo að tvö vegleg dæmi séu nefnd, en þau eru miklu fleiri.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.