Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1942, Qupperneq 55

Náttúrufræðingurinn - 1942, Qupperneq 55
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 99 austanfrá og fór því nokkuð vestur eftir fjallsbrúninni. Þar hef- ir sprungið fram stórt stykki úr fjallinu og myndað lióla þyrp- ingu ó láglendi Ljósavatnsskarðs, en skilið eflir djúpa skál i fjall- ið með standbergsklettum frá brún og langt niður. Þar heitir Stóradalur og fjallið. Stóradalsfjall. Þótt ólíklegt mætti virðast, er auðvelt að komast niður á Skeiðina í standbrún þessari og hún vel fær langleiðis. Hér fann ég augljós merki þess, að jökull hafði verið að verki og taldist mér þykkt jökulmcnjanna nema 15— 20 m en lengd þeirra eftir skeiðinni nokkur hundruð m. Eitt basaltlag liggur ofaná úr fremur grófkorna grágrýti, en tæplega eins þykkt og skeiðin. Halli berglaga er 4—5° til austurs. Neðanti! í laginu er sumsstaðar leirbundinn hotnjökulruðningur, en ann- ars meira af vatnsfluttu efni, svo sem leirataðri möl, gráleitum lagskiptum sandi og leirflögubergi, milli leirlagaskila er frá nokk- urum mm til svo cm skiptir. Sumsstaðar standa völubergshnúk- ar út milli þessara leirlaga, sem eru svo harðir, að þeir þola veðr- un alll að því eins og basalt. Yeslan til á skeiðinni gælir lítt mó- glersíblöndunar (Palagonite), en er austar dregur, verður fyrir umfangsmikil brík úr eldbökuðum sandsteini með gosmóbergs- einkennum, enn austar er svo dálítið af bergi samskonar og stein- molinn, sem ég fann fyrst neðar i fjallinu. Það virðist því svo, að um það leyti, sem þessar jökulmenjar voru að myndast, þá hafi verið gosstöðvar einhversstaðar hér í nánd, þótt ég gæti ekki gert mér grein fyrir afstöðu þeirra. I myndunum þessum virðast flest- ir steinar hafa velkzl í vatni að síðustu, svo lílið er um glöggar jökulrákir, þó tókst mér að finna fáeina, sem jökull hafði greini- lega markað sér, enda myndanirnar sem heild með jökulmenjasvip. Berglögin neðan við skeiðina eru með miklu fornlegri svip en grágrýtið, sem hlaðizt hefur ofan á hana. Þar sést í móleit sand- steinslög lík þeim, sem voru neðan við gráa lagið í Skriðugili og ég tel, að muni hafa verið jökulmenjalag dr. H. Pjéturss. Þegar kömið er vestur í þverhnipi Slóradalsskálar hverfur grásteinslagið í brúninni ásamt jökulmenjalaginu, en berglagahallinn fleytir efstu sandsteinslögunum alla leið upp úr. Þar fyrir vestan tel ég fjallið allt til brúnar vera úr fornu basalti vestur í Ivambsdal og mér sýnist svo, þótt ég kannaði það ekki, að fornberg mundi vera upp á brúnir Birningslaðaf jalls og vestur í Hálshnjúk. Hinsvegar fer hásléttan milli Fnjóskadals og Báðardals dálitið hækkandi þar. skammt fyrir sunnan og er þar þá óslitin grágrýtishella dala á milli. Mundu þvi víðar en í Skriðugili finnast jökulmenjar í aust- urbrún Fnjóskadals ef vandlega væri leitað.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.