Náttúrufræðingurinn - 1942, Page 58
102
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
undirstöðu Lergmyndununni til. Þegar þess er gætt, að hér var
áskriðs fyrir síðari tíma jökulhreyfingu og einnig þess, hve litið
ber á jTirborðsjökulmenjum hér uppi á háfjöllunum, þá slyður
það þá ályktun mína, að jökulmenjalag liggi undir grágrýtisbung-
unni og komi fram beggja vegna, eru þá þarna í fjallinu tvö jökul-
menjalög, sem nú eru sýnileg, með þykku lierglagi á milli.
8 o
2. mynd. Þverskurður frá norðvestri til suðausturs úr Skessuskúlarfjalli
yfir Nípárdal og Granastaðanípu. Efst i Slcessuskálarfjalli jökuhnenja-
lagið. Örin vísar stefnu jökulrákanna undir laginu hvert inn í fjallið.
Tölur hæðir í m. Af þverskurðinum má einnig ráða miSgengi og berg-
lagahalla á þessum stað.
1 næsta áfanga skulum vér bregða oss norður á Skessuskálar-
fjall. Það er í fjallþyrpingunni norður undir botni Skjálfandaflóa
og um 870 m hátl. Suðaustur af því lil ljyggða að sjá er Grana-
staðanípa 650 m liá, en til norðausturs Rakrangi um 700 m.
Nipárdalur gengur fram milli Skessuskálarfjalls að vestan og
Granastaðanýpu að austan og eru þar klettahlíðar heggja vegna
eins og víða í brúnum Skessuskálarf jalls. í undirstöðu er berg
með fornlegri gerð, en úr því að kernul' upp í kleltaveggi Skessu-
skálarfjalls og! Granastaðanípu taka við unglegri herglög með
gjall- og þursabergskénndum millilögum. Berglögin milli þeirra
eru fremur dökk, smákorna og með kubbabergskipan. Hraunskot
(apofyser), og basalttengsl milli berglaga, eru ekki óalgeng í
þessum myndunum, og svipur þeirra jdirleitt áþekkur sumum
þeim myndunum, sem vissa er fyrir, að Itafa hlaðizt upp á jökul-
tíma. Þó gat ég í jtessum berglögum ekki fttndið ákveðnar sann-
anir þess, að þau hafi orðið fyrir jökuláhrifum við myndunina,
enda þarna óhægt til umgöngu til náinnar athuganar. Hægast til