Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1942, Page 58

Náttúrufræðingurinn - 1942, Page 58
102 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN undirstöðu Lergmyndununni til. Þegar þess er gætt, að hér var áskriðs fyrir síðari tíma jökulhreyfingu og einnig þess, hve litið ber á jTirborðsjökulmenjum hér uppi á háfjöllunum, þá slyður það þá ályktun mína, að jökulmenjalag liggi undir grágrýtisbung- unni og komi fram beggja vegna, eru þá þarna í fjallinu tvö jökul- menjalög, sem nú eru sýnileg, með þykku lierglagi á milli. 8 o 2. mynd. Þverskurður frá norðvestri til suðausturs úr Skessuskúlarfjalli yfir Nípárdal og Granastaðanípu. Efst i Slcessuskálarfjalli jökuhnenja- lagið. Örin vísar stefnu jökulrákanna undir laginu hvert inn í fjallið. Tölur hæðir í m. Af þverskurðinum má einnig ráða miSgengi og berg- lagahalla á þessum stað. 1 næsta áfanga skulum vér bregða oss norður á Skessuskálar- fjall. Það er í fjallþyrpingunni norður undir botni Skjálfandaflóa og um 870 m hátl. Suðaustur af því lil ljyggða að sjá er Grana- staðanípa 650 m liá, en til norðausturs Rakrangi um 700 m. Nipárdalur gengur fram milli Skessuskálarfjalls að vestan og Granastaðanýpu að austan og eru þar klettahlíðar heggja vegna eins og víða í brúnum Skessuskálarf jalls. í undirstöðu er berg með fornlegri gerð, en úr því að kernul' upp í kleltaveggi Skessu- skálarfjalls og! Granastaðanípu taka við unglegri herglög með gjall- og þursabergskénndum millilögum. Berglögin milli þeirra eru fremur dökk, smákorna og með kubbabergskipan. Hraunskot (apofyser), og basalttengsl milli berglaga, eru ekki óalgeng í þessum myndunum, og svipur þeirra jdirleitt áþekkur sumum þeim myndunum, sem vissa er fyrir, að Itafa hlaðizt upp á jökul- tíma. Þó gat ég í jtessum berglögum ekki fttndið ákveðnar sann- anir þess, að þau hafi orðið fyrir jökuláhrifum við myndunina, enda þarna óhægt til umgöngu til náinnar athuganar. Hægast til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.