Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1942, Qupperneq 65

Náttúrufræðingurinn - 1942, Qupperneq 65
N ÁTT Ú RU FR ÆÐINGURINN 109 vera undir 30 m þykk. Á'ið fljótlega skoðun tókst mér ekki að l'inna leifar lauf trjáblaða, en almikið er þarna af beintauga vatna- jurtum og að því er virðist, för eftir greninálar, enda sýndist mér stærstu lurkarnir með nálatrésvíindum. Án nánari rannsókna verður ekki um það sagt, bvort þessi surtarbrandur er frá svip- uðum tíma og Vestfjarðabrandurinn, en undirstöðulög háns eru engu síður fornleg en undirstöðulög þeirra brandlaga þar vestra, sem ég liefi séð. Þá er brandur í fornlegu uinhverfi í Skálavik, inn- arlega við vestanverðan Skjálfandaflóa, og ennfremur er eitlhvað af surtarbrandi ofarlega i Tjörnessfjöllum að austan, sunnan við bæinn Fjöll í Keldubverfi. Þvi miður gal ég ekki haft upp á brand- laginu þar, en brandflögur og allstóran viðarbút sá ég þar i gili svo ofarlega, að ætla má að brandurinn liggi hundruðum metra ofan við sjávarmál, enda berggerð þeirra fjalla mjög lornleg. Þetla sýnir, að hinn forni sökkull íslands er jafnt lil staðar, í sýni- legri bæð, á stórum fláka austan Eyjafjarðar, eins og vestar á basaltsvæðinu, og bann skýtur jafnvel upp sköllunum innan landa- mæra þingeysku sigspildunnar miklu, svo fornberg nær óvíða meiri hæð en einmitt á Tjörnesi.*) Ofaná þessum fornu lögum, sem surtarbrandurinn virðist vera bundinn við, liggja svo víðast á Norðurlandi allþykkar basalt og millilagamyndanir með nokkuð öðrum blæ en undirlögin, en Jió allmjög mismunandi álitum á ýmsum stöðum. Mvndanir þessar eru misþykkar, frá nokkurum hundruðum m lil allt að þúsund m liar, sem fornbergið hefur sigið eða liggur mjög lágt. í þeim liggja, milli basaltbelta, móleit eða rauðmenguð sandsteinslög, ým- iskonar gosmynjar og jafnvel völubergslög, annarstaðar eru gjall- borin millilög miklu ráðandi og jafnvel þursaberg. Basaltlög þess- arar deildar eru allmismunandi á ýmsum stöðum og einnig inn- byrðis. Sum allsmákorna og jafnvel gráleit að lit, önnur eru gróf- korna og þá oft mjög dökk, minna þá rnjög á basaltið i neðstu fornlögunum að öðru en því, að kvarts og kalkspatkenndar mynd- anir i sprungum og holum eru þroskaminni. Sumsstaðar ná þessi berglög alveg lil fjallabrúna, en allvíða liggja efsl í háfjöllum eitt eða fleiri þykk grásteinslög, meira e’oa minna grófkorna, með mó- bergskenndum eða gjallkenndum millilögum, og er þá komið þar upp, sem jökulmenjarnar eru milli laga við Fnjóskadal og þangað, sem líkur eru til, að þær muni einnig finnast, svo víst sé, vestar í landinu. 1) Sjá enn fremur, Trausti Einarsson: Myndun íslands. NáttúrufræS- ingurinn, 10. árg., 3.—4. h. 1940.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.