Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1942, Side 68

Náttúrufræðingurinn - 1942, Side 68
112 NÁTT ÚRIIF H ÆÐINGURINN milli surtarljrandslaganna og jökulmenjanna hefir verið ör, né livern linekki hún liefir lieðið vegna eyðingar, er lengst leið á milli gosa og truflana, er loiddu af hreyfingu berglaga. Hitt er vitað, og er nefnt sem dæmi lil samanburðar, að á Snæfellsnesi hefir á því tímahili, sem heyrir til liérlendum jökultíma, hlaðizt upp allt að 800 mtr. þykkar basaltmyndanir með móbergslögum og roí'izt svo niður aftur, að sumt af þeim stendur sem algerlega einstök fjöll. Þótt nú mætti gera ráð fyrir miklum seinagangi og afturkipp- um meðan basallmyndunin forna var að lilaðast upp, þá er mis- munurinn svo stór milli áætlaðs aldurs jölcultímans og áætlaðs aldurs surtarbrandsdeildarinnar í basaltmynduninni, að berg- myndunayafrek og niðurrif hvors tímabilsins fyrir sig, sýnast ekki i líklegum hlutföllum. Þetta sjónarmið útaf fyrir sig hlýtur þvi að Jeiða lil þeirrar sömu ályktunar, sem H. Pjeturss færði mörg rök fvrir, að hin viðurkennda aldursákvörðun jökullímans næði of skammt, að því er ísland snertir, og þá sennilega einnig í öðrum norðlægum löndum. H. Pjeturss mun því sizt hafa tekið of djúpt i árinni, þegar Jiann ski])li jökultímanum liér á landi i yngra og eldra jöliultimabil,1) jafnvel þótt sú merking væri lögð i þá slvipt- ingu, að milljónum ára munaði aftur á tímabilið næsta á undan isöld (Pliocene). Ef til vill mætti til sanns vegar færa, að Jiáðir Jiefði haft rétt fyrir scr, hann og Iu Thoroddsen, þegar H. Pjetu'rss leiddi sín rök að þvi, að allt hefði breytzt og umskapazt hér á landi, eftir að ísöld hófst, en Þ. Tlioroddsen taldi hins- vegar, að landið hefði að miklu haft sína mynd og lögun, áður en hún byrjaði. Sá var aðeins munurinn, að Þ. Thoroddsen mið- aði sinn jökultímaaldur aðeins við þau verksummerki, sem jökull- inn hafði skilið eflir á vfirhorði bergmyndánanna og var þar í fullu samræmi við erlenda stéttarbræður sína, sem ckki höfðu, né hafa enn í heimalöndum sínum, annað en þau, ásamt hlýviðris- menjum i söniu yfirborðsmyndunum, til þess að miða við aldurs- ákvörðun jökultímabilsins. H. Pjeturss leitaði aftur á móti niður í hinn fasta grunn, og þar fann liann heimildir fyrir þvi, að á yfirborðið verður, að minnsta kosti hér á landi, aðeins lesinn siðari kafli þeirrar sögu, sem jökullinn hefur skráð um athafnir sínar, eða þá iðjuleysi á auðum tímum, en að hinn kaflinn, að lík- indum miklu Iengri, sé ritaður á bókfell það, sem björgin gevma. Sumir hlutir hafa ekkert gildi á einum stað, en aftur mikið á 1) Helgi Pjeturss: ísland. Ilaiulbuch der Regionalen Geologie, Heidel- berg 1910.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.