Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1942, Side 70

Náttúrufræðingurinn - 1942, Side 70
114 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN Bjarni Jósefsson ; Gull í sjónum. í 1. ági*. Náttúrufræðingsins, bls. 169 er smágrein með þessari yfirskrift. Er þar sagt frá rannsóknum danska efnafræðingsins Forchhammers á efnainnihaldi sjávarins og siðari rannsóknum er Liversidge, prófessor i Sidney, gerði á gullinnihaldi sjiávarins við Ástralíuströnd. Forchhammer mun þó ekki hafa talið gull með- al þeirra efna er hann fann i sjónum, en það þóttust menn finna siðar. Liversidge gerði allmargar tilraunir til að mæla magn þess og komst að þeirri niðurstöðu, að 30—50 mg af gulli væru í hverju tonni af sjóvatni.* 1) Þessar rannsóknir Liversidge eru gerðar fyrir æði löngu siðan (birtar 1895—1896) og hafa bæði fyrr og einlc- um síðar verið gerðar ýmsar rannsóknir af sama tagi og voru nið- urstöðurnar nokkuð mismunandi, sumir fundu jafnvel ekkert, en meðaltal rannsóknanna mun liafa gefið eittlivað nálægt 10 mg pr. tonn. Þetta varð til þess að eftir styrjöldina 1914—1918, tóku Þjóðverjar, undir forustu hins fræga efnafræðings F. Habers, sér fyrir hendur að rannsaka þetta nákvæmlega, því liklegt þótti að ef gullið væri svona mikið, þá myndi mega vinna það með hagnaði. Um niðurstöður þessara rannsókna hefir Haber birt mjög fróðlega ritgerð og er þar jafnframt gerð nokkur grein fyrir hin- um eldri rannsóknum.1) Skal liér nokkuð rakið aðalefnið úr rit-. gerð þessari og þá byrjað á fyrstu rannsóknunum. Fyrstan þeirra manna er reynt hafa að ákveða gullinnihald sjáv-. arins má telja Sonstadt nokkurn, sem árið 1872 rannsakaði sýnis- horn, tekin á grunnu valni nálægt eynni Mön í írlandshafi. Til að prófa gullinnihaldið nolaði hann stannóldóríðupplausn (SnCL) sem með mjög þynntri gullupplausn gefur purpuralit („Cassíusar gullpurpura“.) Með því að bera saman lit þann sem hann fékk á upplausn með þekktu gullinnihaldi og þann sem fékkst á sams- konar upplausn unninni úr efnum sjávarins, komst hann að þeirri 1) Þessar tölur höfðu slcekkst i meðförum í fyrrnefndri grein í Nátt- úrufræðingnum, en eru leiðréttar í aths. með sömu yfirskrift á bls. 32 í næsta árg., og ber þó ekki alveg saman við það, sem hér er greint eftir Haber. 1) F. Haber: Das Gold im Meerwasser. Zeitschr. f. angew. Chemie 1927, bls. 303—314.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.