Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1942, Page 72

Náttúrufræðingurinn - 1942, Page 72
11 6 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN raunir af sama tægi og með sömu aðferð og fann, eins og áður segir, 30—50 mg af gulli pr. tonn af sjó. En j)að er vist vafasamt að liann hafi liaft nægilega leikni í aðferðinni til jiess að tilraun- ir lians gætu orðið áreiðanlegar. Að minnsta kosti hefir honum ekki tekizt að finna aftur, með neinni verulegri nákvæmni gull- salt, sem liann sjálfur hafði blandað saman við sjó, i því skyni að prófa aðferðina. Enn má nefna þrjá Ameríkumenn J. W. Pack, J. R. Don og L. Wagoner, sem liver í sínu lagi liafa reynt að ákveða gull í sjón- um við strendur Kaliforniu. Allir liafa jieir notað blýbræðsluað- íerðina og allir eru þeir taldir hafa verið fullfærir um að nota hana1). Don fann 4,5 mg, Pack ca. 30 mg og Wagoner 11—10 mg af gulli pr. tonn af sjó. Allar þessar rannsóknir eru frá því kringum síðastliðin aldamót (1897—1901). Loks má nefna þrjá efnafræðinga, sem bafa gert prófanir af þessu tagi á sjó frá Evrópuströndum og sem raunar ekki koma vel heim við fyrri rannsóknir, en svo virðist sem þeir sjálfir liafi talið þær svo ófullnægjandi að ekki væri verulega upp úr þeim leggjandi, móts við Iiinar eldri rannsóknir. J. Loevy hefir próf- að sjó úr Biskayaflóanum og niðurstaðan varð sú að aldrei gæti verið um meira gull að ræða en brot úr mg pr. tonn. De Wilde þykist liafa fundið vott af gulli í sjóvatni frá Vendée, en aftur á móti engan í sjó frá belgisku ströndinni. Báðar þessar skýrslur eru frá 1905. Loks hefir H. Koch birt skýrslu 1918 um rannsóknir er hann hefir gert á tveim sýnishornum úr Adriabafi og einu frá Miðjarðarhafsströnd Frakklands og fann hann 1,5 mg af gulli pr. tonn, en með einhverjum „leiðréttingum“ kemur liann jnú þó á endanum upp í tvöfalll meira. I hverju þessar leiðréttingar eru fólgnar, er ekki getið lijá Haber og ritgerðina sjálfa hef eg ekki séð. Þetta var í höfuðatriðum það sem kunnugt var er Iiinir jiýzku fræðimenn hófust handa um málið. Ilið fyrsla sem þeir sneru sér að, var að prófa bvort takast mætli að ná uppleystu gulli2) nokk- urnvegin til fulls og á sæmilega einfaldan hátt úr sallupplausn á borð við sjóvatn, ef innihaldið væri aðeins ca. 10 mg pr. tonn. 1) Don var jarðfræðingur og vel kunnugur blýbræðsluaðferðinni; Pack var starfsmaður i myntsláttu og þaulæfður i henni. Hver Wagoner var, er mér ekki kunnugt, en Haber telur hann hafa verið leikinn í aðferð- inni, en teiur þó undirbúning hans á sýnishornunum undir rannsóknina, illskiljanlegan frá efnafræðilegu sjónarmiði. 2) Gullið var sett í sem vatnsefnisauriklóríð (HAuCL).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.