Náttúrufræðingurinn - 1942, Page 72
11 6
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN
raunir af sama tægi og með sömu aðferð og fann, eins og áður
segir, 30—50 mg af gulli pr. tonn af sjó. En j)að er vist vafasamt
að liann hafi liaft nægilega leikni í aðferðinni til jiess að tilraun-
ir lians gætu orðið áreiðanlegar. Að minnsta kosti hefir honum
ekki tekizt að finna aftur, með neinni verulegri nákvæmni gull-
salt, sem liann sjálfur hafði blandað saman við sjó, i því skyni
að prófa aðferðina.
Enn má nefna þrjá Ameríkumenn J. W. Pack, J. R. Don og
L. Wagoner, sem liver í sínu lagi liafa reynt að ákveða gull í sjón-
um við strendur Kaliforniu. Allir liafa jieir notað blýbræðsluað-
íerðina og allir eru þeir taldir hafa verið fullfærir um að nota
hana1). Don fann 4,5 mg, Pack ca. 30 mg og Wagoner 11—10
mg af gulli pr. tonn af sjó. Allar þessar rannsóknir eru frá því
kringum síðastliðin aldamót (1897—1901).
Loks má nefna þrjá efnafræðinga, sem bafa gert prófanir af
þessu tagi á sjó frá Evrópuströndum og sem raunar ekki koma
vel heim við fyrri rannsóknir, en svo virðist sem þeir sjálfir liafi
talið þær svo ófullnægjandi að ekki væri verulega upp úr þeim
leggjandi, móts við Iiinar eldri rannsóknir. J. Loevy hefir próf-
að sjó úr Biskayaflóanum og niðurstaðan varð sú að aldrei gæti
verið um meira gull að ræða en brot úr mg pr. tonn. De Wilde
þykist liafa fundið vott af gulli í sjóvatni frá Vendée, en aftur á
móti engan í sjó frá belgisku ströndinni. Báðar þessar skýrslur
eru frá 1905. Loks hefir H. Koch birt skýrslu 1918 um rannsóknir
er hann hefir gert á tveim sýnishornum úr Adriabafi og einu frá
Miðjarðarhafsströnd Frakklands og fann hann 1,5 mg af gulli pr.
tonn, en með einhverjum „leiðréttingum“ kemur liann jnú þó á
endanum upp í tvöfalll meira. I hverju þessar leiðréttingar eru
fólgnar, er ekki getið lijá Haber og ritgerðina sjálfa hef eg ekki
séð.
Þetta var í höfuðatriðum það sem kunnugt var er Iiinir jiýzku
fræðimenn hófust handa um málið. Ilið fyrsla sem þeir sneru sér
að, var að prófa bvort takast mætli að ná uppleystu gulli2) nokk-
urnvegin til fulls og á sæmilega einfaldan hátt úr sallupplausn
á borð við sjóvatn, ef innihaldið væri aðeins ca. 10 mg pr. tonn.
1) Don var jarðfræðingur og vel kunnugur blýbræðsluaðferðinni; Pack
var starfsmaður i myntsláttu og þaulæfður i henni. Hver Wagoner var, er
mér ekki kunnugt, en Haber telur hann hafa verið leikinn í aðferð-
inni, en teiur þó undirbúning hans á sýnishornunum undir rannsóknina,
illskiljanlegan frá efnafræðilegu sjónarmiði.
2) Gullið var sett í sem vatnsefnisauriklóríð (HAuCL).