Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Síða 20

Náttúrufræðingurinn - 1956, Síða 20
14 NÁTTÚRUFRÆÐINGU RINN unar, þar sem fóstrin voru tiltölulega lítið þroskuð, og helzt var að vænta, að sæði íyndist í. Af þessum athugunum má álykta, að frjóvgun eggjanna fari fram í marz. Athuganir á svilum leiddu í ljós, að þau höfðu algerlega tæmzt af sæði, er kom frarn í janúar. Þar sem sæðið fannst aðeins í gotunni á þessum tíma, hlýtur það að vera geymt þar, þangað til frjóvgun eggjanna fer fram. Þegar í október fannst mikið sæði í allmörgum gotum. Hjá þessum fiskum hefur því eðlun farið fram strax í október. Af fxamansögðu má draga þá ályktun, að eðlun karfans fari fram á tímabilinu október til janúar. Reynt var ennfremur að ákveða frjóvgunartíma eggjanna á þann hátt að finna fyrstu skiptingar eggsins, þ. e. fyrstu stig fóstur- myndunarinnar. Þetta tókst ekki svo vel sem skyldi, því að eggin eru mjög ógagnsæ, unz fóstrið er orðið allstórt. Kímskífur fundust ekki fyrr en í marz, og ekki að ráði fyrr en í seinni hluta mánaðar- ins. Styður þetta þá ályktun, að aðalfrjóvgunartíminn sé í marz. Það bendir einnig í sömu átt, hversu sæðismagn í gotum fer hratt D=Ekkert fflH 3 L í t i é í meSal lagi MI k i á 9. mynd. Fundur sæðis í gotum árið 1954 (des. 1953). Lárétt: mánuðir, lóð- rétt: fjöldi fiska í hundraðshlutum (%). Yfir súlunum er fjöldi rannsakaðra fiska gefinn til kynna. Svart: mikið, tvístrikað: ntiðlungi mikið, einstrikað: lítið og hvítt: ekkert sæði í gotu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.