Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Síða 45

Náttúrufræðingurinn - 1956, Síða 45
KON OG KJARNORKA 39 3. mynd. Brautir alfa-agna frá þóríum, gerðar sýnilegar sem þokurákir. 4. mynd. Geislar frá radíum aðgreind- ir með segulmagni. Yfirlitsmynd. Alfa- agnirnar sveigja til vinstri, beta-agn- irnar til liægri, en gammageislarnir falla ótruflaðir í beina stefnu. Punkta- línan ii sýnir stefnu segulkraftsins, sem er lóðrétt á myndflötinn, burt frá auganu. eða blóðleysi. Þekkt er dæmið um stúlkurnar í úraverksmiðjunni í New Yersey (6). Stúlkur þessar unnu við að teikna á úrskífur tölur úr sjáli'lýsandi efni, sem í var radíum. I 8 ár höfðu stúlkurnar haft þann sið, þegar þær teiknuðu, að lagfæra pensilhárin með vörunum, svo að pensilstrikin yrðu betri. En allt í einu fór að bera á alvar- legum skemmdum í kjálkabeinum stúlknanna, og reyndist það orsakast af hinum geislavirku efnum í málningunni, sem var í pensl- unum. Fimm árurn seinna voru 15 af stúlkunum dánar af þessurn sökum. Annað þekkt dæmi er úr námunum í Jóakimsdal í Bæ- heimi (6), en þar er unnið mikið af pitsblendi, sem er mjög geisla- virkt, vegna þess úraníums, sem í því er. Það hafði komið í ljós við atliugun á dánarorsökum námumannanna, að meira en helming- ur dauðsfallanna var af völdunr lungnakrabba. Það sýndi sig enn- fremur, að í hvert skipti, sem opnuð var ný æð eða nýtt lag, er auð- ugt var af pitsblendi, þá fylgdi nokkrum árum seinna hækkuð dán- artala af völdum lungnakrabba. Síðari rannsóknir á geislaverkun- um í þesstnn námum sýndu, að þær voru 30 sinnum meiri en nú er talið forsvaranlegt fyrir þá menn, sem vinna í úraníumnámum eða kjarnorkuverum. Áhrif hinna ýmsu geislategunda eru mismunandi eftir því, hverj- ir geislarnir eru og hvar þeir verka. Alfaagnir, sem lenda á húðinni,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.