Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 46

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 46
40 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN ná aðeins skammt, eða ekki nema 50 [t inn í vefinn. Þær ná því ekki inn úr yfirhúðinni og komast ekki að neinum lifandi frurnum. Beta- agnir geta smogið nokkra millimetra inn í vefina og brenna því stundum húðina, en þær ná ekki til innri líffæra í líkamanum eftir þessari leið. Miklu hættulegri eru hin geislavirku efni, ef þau ber- ast inn í líkamann með fæðunni eða við öndunina. Berast þau þá inn í blóðið og með því út um allan líkamann. Bæði alfa- og beta- agnir komast þá auðveldlega að frumunum og geta eyðilagt þær með tímanum. Röntgengeislar og þó einkum gammageislar smjúga auð- veldlega inn í gegnum vefi líkamans. Geta þeir því skaðað, ekki aðeins húðina, heldur einnig öll innri líffæri. Afleiðingar geislaverkana á menn eru mismundandi eftir því, livoit um er að ræða miklar verkanir á tiltölulegum stuttum tíma, eða smávægilegar verkanir og mjög langvarandi. Afleiðingar mikilla geislaverkana korna venjulega greinilega í ljós á því fólki, er fyrir geislunum verður. Lýsa þær sér sem bruni, hárlos, ógleði, blóðleysi, krabbamein, ófrjósemi eða stökkbreytingar á kynfrumum. Lang- varandi geislaverkanir koma aftur á móti ekki alltaf fram á því fólki, er fyrir þeim verður, ef geislamagnið er nógu lítið, en þær geta hæg- lega komið fram á afkvæmunum, sem stökkbreytingar. Nærtækast dæmi um miklar geislaverkanir er sprenging atóm- sprengju. Sprengjuskýið, sem af henni myndast innilieldur geysi- mikið af geislavirkum efnum, er falla til jarðar eða svífa í loftinu. Miðað við að stærð sprengjunnar sé 20 kílótonn, þ. e. jafngildi 20.000 tonnum af TNT-sprengiefni, þá verður gammageislunin eftir sprenginguna þessi (1): 1 mínútu 8,2 X 1011 curi 1 klukkustund 6 X 10» 1 sólarhring 1,33 X 108 1 viku 1,3 X 107 1 mánuð 2,3 X 106 1 ár 1,1 X 105 10 ár 8 X 103 100 ár 6 X 102 (102 _ 100, 103 _ iooo, 105 = 100.000 o. s. frv.) Þegar þess er gætt, að 1 curi jafngildir geislaverkun frá 1 g af radíum og 1 mikrocuri (1/1000.000 curi) er talinn hættulegur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.