Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1967, Qupperneq 11

Náttúrufræðingurinn - 1967, Qupperneq 11
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 103 Sumarið 1952 vann Tómas ásamt Guðmundi Kjartanssyni að málmleit austur í Lóni. Rannsóknum varð ekki lokið, en vegna síhækkandi verðs á kopar, er nú full ástæða til að taka upp þráð- inn, þar sem frá var horfið. Einn þáttur hagnýtra jarðfræðirannsókna er leit að byggingar- efnum. Tómas var brautryðjandi á þessu sviði, og hafði bæði inn- lenda notkun og útflutning í huga, enda er hér á landi ekki um auðugan garð að gresja hvað viðkemur verðmætum jarðefnum. Einkum lagði hann mikla áherzlu á könnun perlusteins, sem er afbrigði af líparíti með bundnu vatni. Við upphitun þenst perlu- steinninn og fær eiginleika vikurs. Erlendis er honum blandað í pússingu til einangrunar. Tómas fór víða um landið í leit að berg- tegund þessari. Hann taldi beztu námurnar vera í Prestahnúki á Kaldadal og í Loðmundarfirði. Er tírnar líða, mun perlusteinn vafalaust verða mikilsverð útflutningsvara, ])(jtt markaður hafi enn ekki fengizt. Þá athugaði Tómas útbreiðslu og magn frauðgrýtis, þ. e. vikurs og gjalls, hér suðvestanlands með útflutning í lutga. Tómas leit einnig eftir innlendum bergtegundum, sem nota mætti sem þekjustein innan eða utan húss í stað innflutts graníts og marmara. Að hans dórni var m. a. hvítt gabbró úr Hrappsey og flykruberg úr Berufirði einna bezt til þessara nota fallin. Væri æskilegt, að vinnsla íslenzkra bergtegunda í þessu skyni gæti hafizt sem fyrst. Tómas mun einnig mega teljast upphafsmaður skipulagðrar könnunar á magni og útbreiðslu steypusands og ofaníburðar liér á landi. Á árunum 1954—58 vann Tórnas ásamt Jóni Jónssyni að gerð jarðfræðikorts af Reykjavík og nágrenni. Er kortið enn sem komið er nákvæmasta kort sinnar gerðar, sem gert hefur verið hér á landi. Kortið er jarðgrunnskort og virðist því við fyrstu sýn vera all- flókið, en er í rauninni næsta auðvelt aflestrar. Kortið hefur því miður ekki verið notað sem skyldi af þeim, sem fást við skipulags- störf og mannvirkjagerð. Hin síðari árin vann Tómas við athuganir á þykkt botnlaga í fyrirhugaðri Sundahöfn í Reykjavík, svo og að frumathugun á jarðfræði ýmissa virkjunarstaða ásamt Þorleifi Einarssyni á vegum Raforkumálaskrifstofunnar. En annars má það merkilegt teljast, að þeir aðilar, sem unnu að undirbúningsrannsóknum við Búrfells-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.