Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1967, Qupperneq 14

Náttúrufræðingurinn - 1967, Qupperneq 14
r 106 NÁTTÚRU FRÆÐINGU RI NN á löngum tíma. Það átti þó ekki íyrir Tómasi að liggja að upplifa þessa öfugþróun. Hann lézt mánuði eftir að lögin komu til fram- kvæmda. En öll veður lægir unr síðir og er vonandi, að ekki líði á löngu, unz draumur Tómasar um öfluga jarðfræðistofnun rætist. Þörfin fyrir styrka jarðfræðistarfsemi liér á landi verður brýnni með hverju árinu, sem líður. Sökum jaðfræðilegra aðstæðna í land- inu eiga íslendingar að vera í fremstu röð á alþjóðavettvangi á nokkrum sviðúm jarðvísinda. Til þess að svo megi verða, þarf að hefjast handa nú þegar og sameina kraftana, svo að þeir nýtist til fullnustu. Tónras gegndi ýmsum öðrum störfum auk þeirra, sem getið hef- r ur verið, og var félagi í ýmsum félagssamtökum. Hann átti sæti í Rannsóknarráði ríkisins frá 1957 og var formaður þess 1963—65, er Jrað var lagt niður í þáverandi mynd. Hann var kjörinn félagi í Vísindafélagi Islendinga 1958 og sat í stjórn Jress 1963—64. Hann var einn af frumkvöðlum að stofnun Félags íslenzkra náttúrufræð- inga og fyrsti formaður þess, 1955—56, og ritari 1958—60. Hann tók þátt í starfi Hins íslenzka náttúrufræðifélags og hélt erindi á fræðslusamkomum þess. Hann sat í íslenzku undirbúningsnefndinni fyrir alþjóðaráðstefnu jarðfræðinga á Norðurlöndum 1960, auk þess sótti hann þingin í Mexíkó 1956 og í Lundúnum 1948. Hann var varamaður í stjórn Vísindasjóðs 1958—65. Stundakenn- ari við Verzlunarskólann var hann 1947—49 og Menntaskólann 1961-62. Tómas Tryggvason var meðalmaður á hæð og Jréttur á velli. Hann var hægur að dagfari, jafn’yndur og prúðmenni. Hann var viðmótsþýður og látlaus, en nokkuð feiminn og þá stundum lengi að korna sér að efninu. Hann var viðkvæmur í skapi og þoldi illa kerskni. I kunningja- og vinahópi var hann glaðvær. Enginn var hann stríðsmaður, en vann að sínum hugðarefnum með seiglu og þrautseigju. Tómas bar ávallt nokkurn keim síns þingeyska upp- runa. Hann var búmaður góður og stundaði garðyrkju i tómstund- um. Veiðimaður var hann kænn. Okkur yngri starfsfélögum miðl- aði hann óspart af gnægtabrunni þekkingar og reynslu og var góð fyrirmynd um reglusemi og umgengni. Tómas kvæntist 6. ágúst 1944 Kerstin Janckes, dóttur Per Janckes lansassessors í Uppsölum og konu hans Evu, fæddrar Bergstrand. Lifir hún mann sinn. Þau eignuðust 4 börn, elztur er (1) Þor-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.