Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1967, Page 35

Náttúrufræðingurinn - 1967, Page 35
N Á T T Ú R U F R ÆÐINGURINN 127 TAFLA I. Aldursákvarðanh'. TABLE I. C14 Age Determinations. Sýnishorn — Sample Staður Efni Locality Material Aldur samkvæmt: Aee in years B.P. accordins to T1/2 = 5570 Ákvörðun nr. Laboratory No.* U — 519 U - 539 U — 521 U - 525 U - 524 U - 523 U — 2019 Garðsendi 1 Garðsendi 2 Garðsendi 3 Þjórsárbrú 1 Þjórsárbrú 2 Hlíðardalsskóli Ekruhorn Mór — Peat Mór — Peat Mór — Peat Mór — Peat IColaðar jurtaleifar — Charcoal Fornskeljar — Marine shells 5310 ± 170 ár (3360 f. K.) 5760 ± 120 ár (3810 f. K.) (3160 f. K.) 8190 ± 190 ár (6240 f. K.) 89] 0 +310 ;ir — 300 11 (6260 f. K.) 4530 ± 100 ár (2580 f. K.) T,/2 = 5730 5460 ± 170 ár (3510 f. K.) 5930 ± 120 ár (3980 f. K.) 5260 ± 200 ár (3310 f. K.) 8430 ± 190 ár (6480 f. K.) 8450 + 320 ;'lr (6500 f. K.) 4660 ± 100 ár (2710 f. K.) 11620 ± 240 ár 11950 ± 250 ár (9670 f. K.) (10000 f. K.) Viður - IVood 5110 ± 200 ár *) U = Fysiska Institutionen, Uppsala. júlí 1966. En sýnishornið að vestan sendi ég í október 1966 og fékk niðurstöðuna frá dr. Ingrid Olsson þegar í desember sama ár. Meginelnið úr skýrslum hennar er hér tekið saman í töflu I, exr auk þess skal hér nokkuð rætt um jaiðfræði hvers staðar fyrir sig. Garðsendi Á eiðinu, sem tengir Stórhöfða í Vestmannaeyjum við Heimaey, er lágt sjávarberg gegnt austri. Garðsendi er dálítið nef, sem skagar frarn úr því bergi, og í vikinu fast sunnan við hann var sýnis- hornið til aldursákvörðunar tekið úr örþunnu lagi at' leirbornum mó. Til að skýra aldursafstöðu þessa mós til annarra jarðmyndana í Heimaey, sknlu fyrst rifjuð upp meginatriði í jarðlagaskipun eyj- arinnar í heild. Um jrað efni helixr próf. Trausti Einarsson ljallað

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.