Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1967, Page 39

Náttúrufræðingurinn - 1967, Page 39
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 131 3. mynd. Jarðlög í sjávarbergi hjá Garðsenda. I: Stórliöfðaliraun. II: jarðvegs- lag, sbr. neðra liorn til hægri. III: gosmöl. IV: l'jörugrjót. 1: leirkennd fokmold. 2: mór með víðisprekum. 3: rauðahella. 4: skriða úr lausri gosmiil. Fig. 3. Séction of sea-diff at Gardsendi. I: The Stórhöfdi Lava. II: Layer of soil, cf. lower righl corner. III: Taff. IV: Bouldets on the beach. 1: Loamy loess. 2: Peat xuith stems of Sídix. 3: Lamella of limonite. I: Scree of disinte- graled tuff. það sannar mólagið í Garðsenda. Myndun þess samsvarar væntan- lega aldalöngu hléi milli gosa í næsta nágrenni. Trausti Einarsson athugaði þetta mólag árið 1942, er hann fékkst við jarðfræðirannsóknir í Heimaey. Það var fyrir daga aldursákvarð- ana með C14-aðferðinni, og varð því lítið af mónum ráðið um aldur jarðlagsins. En 20. febrúar 1964 náði ég þarna vænu sýnis- horni af mó með viðarsprekum. Staður þessa mós í jarðlagaröðinni er sýndur á 2. og 3. mynd: Neðst er Stórhöfðahraunið (I á 3. mynd) lóðrétt bergstál, á að gizka 6 m hátt niður í fjöru með brimbörðu stórgrýti.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.