Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1967, Qupperneq 40

Náttúrufræðingurinn - 1967, Qupperneq 40
132 N ÁTTÚRUFRÆÐ INGURINN Næst yfir hrauninu liggur jarðvegslag (II), þunnt og slitrótt. Það er að mestu úr leirkenndri fokmold, rauðleitt neðan til. Þar sem þetta lag er einna þykkast, um 30 cm, og bergbrúnin einna lægst, verður það mókennt ofan til við miðju og efri hlutinn, 10—15 cm, leiiborinn mór. í mónum eru langir og grannir viðarstönglar, sumir með berki. Yfirborð mósins er litað mýrarauða, sem myncl- ar sums staðar allt að sentímetra þykka hellu yfir honum. Loks liggur á að gizka 15—20 m þykk túffmyndun (III) yfir þessu öllu og myndar bratta brekku, en þó vel genga upp á liá- hrygg eiðisins. Þetta er Jrað túff, sem Trausti Einarsson nefnir C og liggur hið næsta undir Helgafellshrauninu. Niðurstöður þriggja aldursákvarðana á mólaginu liggja á milli 5000 og 6000 aldursára, og verður að ætla, að Jrað árþúsund eða öllu heldur hluti af því hafi verið myndunarskeið mósins. Þrjár aldursákvarðanir voru gerðar á mólaginu, tvær á mó og ein á viði (sjá töfluna). A niðurstöðunum um aldur mósins munar nokkru meira (160 árum) en nemur þeirri skekkju, sem rannsókn- arstofan gefur upp, að við sé að búast. Ekki er samt ástæða til að rengja niðurstöðuna, Jrví að mólagið hefur vel getað verið fáeinar aldir að myndast. Lægsta útkoman var sú, sem fékkst af aldursákvörðun viðarins (5110 ár). Við J)ví mátti búast. Viðarrenglurnar minntu mig lielzt á víðitágar, eins og þær lágu í nrónum, og eru rætur vitaskuld nokkru yngri en jarðvegurinn, sem Jrær smjúga. Enn fremur voru Jressar tágar grunsamlega seigar og lítt fúnaðar, svo að mér þótti koma til mála, að Jrær væru miklu yngri en mórinn, væru jalnvel af hríslum, sem Jrarna hefðu vaxið á bergbrúninni eins og hún er nú og borað rótum sínum inn í þetta þunna, forna jarðvegslag á mótum hrauns og túffs. Þess vegna bað ég um, að viðarrenglurnar yrðu aldursákvarðaðar sérstaklega. Aldursákvörðunin sker úr um Jrað, að kjarr hafði fest rætur í hinu þunna mýrkennda jarðvegslagi, áður en Jrað grófst undir gos- mölinni („túffmyndun C“), senr nú innsiglar Jrað. Samkvæmt aldursákvörðun viðarleifanna má áætla, að eldgosið, sem kaffærði Jrenna grérður, hali orðið fyrir um 5200 árum (Jr. e. um 3250 f. Kr.), og getur sú tímasetning þó vissulega skakkað nokkr- um öldum. Eyjrór Einarsson grasafræðingur hefur gert mér Jrann greiða að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.