Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1967, Síða 44

Náttúrufræðingurinn - 1967, Síða 44
136 NÁTT Ú RUFRÆÐINGURINN 6. mynd. Vatnsból bæjarins á Þjót- anda, sbr. VI á 5. mynd. — Vatnið sprettur upp á mót- um mós og hrauns og sést falla í tveim- ur bunum fram af mólaginu innst í skútanum. Fig. 6. Spring, cf. VI in Fig. 5. The zvater jlows out at llie point of con- tact between the peat and the over- lying lava. aftur úr henni. Eins og þar er frá skýrt, hefur mór úr þessu lagi tvisvar verið aldursákvarðaður áður og niðurstöðurnar verið 8065 ± 400 ár (W — 482) og 8170 ± 300 ár (W-913). Sýnishornin til þeirra aldursákvarðana voru bæði tekin af efraborði mósins, fyrst og fremst í því skyni að finna aldur hraunsins, sem yfir liggur. Ég gat mér þess til, að hraunið væri um 100 árum yngra en hin

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.