Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1967, Qupperneq 45

Náttúrufræðingurinn - 1967, Qupperneq 45
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 137 aldursákvörðuðu sýnishorn úr efstu 4—5 cm lagsins (að meðaltali um 8120 ára), og áætlaði aldur þess „mjög nálægt 8 þúsundum ára“. Hin nýja aldursákvörðun þessa sama mólags var gerð fyrst og fremst í því skyni að reyna að tímasetja upphaf jarðvegsmyndunar ef'tir að Suðurlandsundirlendið reis úr sæ, og þess vegna voru sýnis- hornin, tvö að tölu, tekin af neðraborði mólagsins og aðeins 2—3 cm upp í það. Útkoman má heita ein og hin sama af báðum ákvörðununum, mismunur aðeins 20 ár. Samkvæmt meðaltalinu, sem er 8200 ár, ætti myndun alls mólagsins að hafa tekið tæpa öld. En vegna upp gefinnar eðlilegrar ákvörðunarskekkju kann hún þó vel að hafa tekið fáeinar aldir, og er það líklegra um þetta þykkt lag af fast þjöppuðum mó. Nú er ástæða til að hækka lítillega fyrri áætlun mína um aldur Jjjórsárhrauns, vegna þess að mómyndunin hefur verið hraðari en mig varði og væntanlega enginn verulegur aldursmunur á hraun- inu og efstu sentímetrum mólagsins. Sennilegastan aldur hvors tveggja tel ég nú um 8100 ár (ef miðað er við hinn styttri helm- ingatíma C14, og 3% hærri, þ. e. um 8350 ár að miða við lengri helmingatímann). Allvíða með jöðrum Þjórsárhrauns, bæði við Þjórsá og Ytri- Rangá, sér á undirlag þess. Það er nær alls staðar skálögóttur mel- ur, áreyri að uppruna. Hvergi nema þarna, hjá Þjórsárbrú, hefur fundizt vottur af gróðurleifum á mótunum. Þetta bendir vissulega til, að mórinn hjá Þjórsárbrú sé leilar af einhverjum hinna allra fyrstu mýrarbletta, sem til urðu á Suðurlandsundirlendi, eftir að það reis úr sjó. Samkvæmt hinni nýju aldursákvörðun hófst þarna mómyndun fyrir um 8200 árum (eða — samkv. hærri helmingatöl- unni — um 8450 árum). Aðeins á tveimur stöðum hér á landi hafa verið aldursákvarðaðar eldri jarðvegsleifar. íslandsmet í þessari grein hefur örþunnt mold- arlag með koluðum gamburmosa undir Þingvallahrauni. Hann reyndist 9130 ± 260 ára (W — 1912), þ. e. um þúsund árum eldri en mórinn hjá Þjórsárbrú. Sá aldursmunur er eðlilegur að því leyti, að eldri leilarnar liggja ofan, en hinar yngri neðan hinna efstu sjávarmarka í ísaldarlok. — Hitt kemur meir á óvart, að fjöru- mór í Seltjörn á Seltjarnarnesi er einnig samkv. C14-aldursákvörð- unum fullra 9 þús. ára. En þá er þess að gæta, að ísaldarjökulinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.