Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1967, Qupperneq 57

Náttúrufræðingurinn - 1967, Qupperneq 57
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 149 3.-4. mynd. Hvit blóðkorn fara gegnum vegg hárceðar. Efst til hægri á báðnm myndum er háræð (dökka svæðið). Á myndinni til vinstri eru tvö hvít blóð- korn að smjúga út um vegg háræðarinnar, en hægri myndin er tekin aðeins síðar; á henni eru blóðkornin tvö orðin laus frá æðinni og komin nokkurn spöl inn í velina umhverfis hana. (3. og 4. myml eru teknar með svo nefndri ,,fasakontrast“-smásjá.) þau ekki aðeins í Ijós, heldur litast hver gerð þeirra á sinn hátt. Má með þessu sjá, hvort fjöldi og innbyrðis hlutfall hvítra blóð- korna er með eðlilegu móti. B lóðflögur Blóðflögurnar myndast í rauðum beinmerg eins og öll rauð og suin hvít blóðkorn, og trúlega af sams konar frumblóðkornum. Við skiptingu frumblóðkornanna verða m. a. til frumur, sem vaxa mjög mikið. Síðan flagna örsmáar frymisffögur úr þessum stóru frumum og verða að blóðffögum. Þær eru 250 til 500 þúsund í hverjum míkrólítra blóðs. Er blóð kemur út úr æð, rofna blóðflögurnar og stuðla að storknun blóðsins, en um hana verður ljallað síðar. B lóðvökvi í blóðvökva eru margvísleg efni: vatn, ýmis sölt, eggjahvítuefni, næringarefni, úrgangsefni og hormón. Vatn og sölt eru í nákvæmu jafnvægi innbyrðis, og er lieilsu manna eða lífi liætta búin, ef veru- lega bregður þar út af. Ekki aðeins heildarseltan verður að vera rétt, heldur einnig innbyrðis hlutföll ýmissa jóna. Mest er af jón- um venjulegs matarsalts (Na+ og Ckh), en aðrar jónir eru einnig nauðsynlegar. Ef maður svitnar óhóflega og drekkur vatn eða aðra ósalta vökva við þorstanum, minnkar selta blóðs og annarra líkarns-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.