Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 41

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 41
5. mynd. Réunioneinbúi. Teikn. Mick Loates (Day 1991). inn fór á afvikinn stað. Vér eltum þá oft og komumst að því að fullorðnu fuglarnir héldu síðan burt einn og einn, eða pörin saman, og skildu ungfuglana eftir í því sem vér köllum hjónabandT Einbúinn á Rodrigues varð aldauða um öld á eftir dúðanum, eða um 1780. ■ EINBÚINN Á RÉUNION 6. mynd. Hvítdúði, sem ágreiningur er um hvort hafi verið sjálfstœð tegund. Teikn. Mick Loates (Day 1991). vatnslitamyndir eftir Pieter Withoos frá því um 1680. Á þeim er fuglinn sýndur hvítur með heiðgula vængi og hátt, sveigt stél. Augnlokin eru hárauð, fæturnir okkurgulir og klærnar svartar (en það sýnir að fuglinn hefur ekki verið albíni). Á myndunum er hann í garði innan um algenga evrópska vatnafugla, sem bendir til þess að í það Á Réunion lifði annar einbúi, Raphus solitarius. Litlar leifar þekkjast af honum en hann virðist hafa líkst dúðanum á Máritíus. Hann var þó með skúf af stélljöðrum þar sem dúðinn var sem næst stéllaus. Réunionein- búinn dó út um eða eftir miðja 18. öld. ■ HVÍTDÚÐl Verið getur að á Réunion hafí líka lifað önnur og skyld tegund, hvítdúði. Af honum hafa raunar hvorki fundist bein né aðrar líkamsleifar en af lýs- ingum og myndum telja sumir dýra- fræðingar sig geta ráðið að þetta hafí verið sjálfstæð tegund, Victoriornis imperialis. Einkum er þar stuðst við 7. mynd. Spengilegur dúði, líkan í Konunglega skoska safninu í Edinboig (Royal Museum of Scotland), gert eftir fyrirsögn Andrews Kitchen- ers. Fuglinn sést hér í náttúrlegu umhverfi, í skógi á Máritíus (National Museum of Scotland). 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.