Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 48

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 48
1. mynd. Augnhlið grá/úðu með eðlilegu litafari. Þessi fiskur er veiddur á línu og myndin er tekin af honum nýdregnum úr sjó. - The eye side of a normallypigmented Greenland hali- but. Mynd/photo Magnús Þór Hafsteinsson. brúnum og gráum blæ á augnhliðinni (1. mynd) og ljósgráar á blindu hliðinni (Nor- man 1934, Aðalsteinn Sigurðsson 1979). Höfðavík AK VEIÐIR GRÁLÚÐUHVÍTINGJA Þann 14. maí árið 1992 fékk togarinn Höfðavík AK 200 hvíta grálúðu í botnvörp- una er skipið var að veiðum um 80 sjómílur vestur af Bjargtöngum (2. mynd). Togað var á um 1100 metra dýpi. Ljósmyndir voru teknar af grálúðuhvít- ingjanum um borð í Höfðavík AK skömmu eftir að hann kom um borð (3. mynd) og sýna því blæbrigði físksins mjög vel áður en dauðaslikjan færðist yfir hann. Eins og sjá má hefur fískurinn á sér appelsínugulan blæ á augnhliðinni. Blinda hliðin er hins vegar hvítleit, með rauðleitu ívafí, sérstaklega á uggum, spyrðustæði, sporði og hliðarrák. Eftir myndatökur var fískurinn settur í frysti til varðveislu en þegar eftir var leitað nokkrum mánuðum síðar fannst hann því miður hvergi. Af stærð mynstursins í færi- bandsdúknum sem fiskurinn var lagður á þegar 3. mynd var tekin má hins vegar ráða að hann hafi verið um 64 cm á lengd. Óvíst er um kyn físksins þar sem bæði kyn grálúðustofna í Norður-Atlantshafi geta náð þessari stærð (Smidt 1969, Godo og Haug 2. mynd. Kortið sýnir hvar grálúðuhvít- ingjarnir hafa veiðst. Punkturinn sýnir veiðisvœðið þar sem Harðbakur EA, Höfða- vík AK, Helga II RE og Venus HF fengu sína fiska en stjarnan togslóðina sem Sól- berg OF var að veiðum á er grálúðu- hvítinginn slœddist í vörpuna. Dýptarlínur í metrum. - Map showing where albino Greenland halibuts have been caught in Icelandic waters. Dot: Four specimens caught 1990-1993. Asterix: One specimen caught in 1993. Depth in meters. 42
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.