Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1994, Qupperneq 73

Náttúrufræðingurinn - 1994, Qupperneq 73
Fæða GRÁLÚÐU VIÐ ÍSLAND JÓN SÓLMUNDSSON Fœðurannsóknir gefa vísbendingu um lifnaðarhætti og tengsl Iíjvera. Einkum geta slíkar rannsóknir gefið ómetan- legar upplýsingar um samspil sjávar- lífvera, því oft er erfitt að fylgjast með atferli þeirra við náttúrulegar aðstæð- ur. Grálúða er athyglisverð fisktegund og jafnframt ein helsta útjlutningsvara íslendinga en samt sem áður hafa fáir ef þá nokkrir séð grálúðu í hennar náttúrulega umhverji. I gegnum grá- lúðumaga getum við skyggnst undir yjirborð sjávar og virt grálúðuna jyrir okkur heyja lífsbaráttuna. rálúða (Reinhardtius hippogloss- Goides) er norðlæg flsktegund sem veiðist m.a. út af -------- Nýfundnalandi, við Grænland og ísland og í Barentshafi og Beringshafi. Grálúða er víða í talsverðu magni á djúp- slóð við ísland, allt frá hafsvæðunum vest- an Reykjaneshryggjar (63°N og 28°V) vestur, norður og austur fyrir land og allt suður með vesturkanti íslands- Færeyjahryggjar (Guðrún Marteinsdóttir o.fl. 1993). Þrátt fyrir að grálúðan sé einn af stærri fiskstofnum á djúpslóð við Island hefúr fæða hennar lítið verið rannsökuð. Jón Sólmundsson (f. 1966) lauk B.S.-prófi í líffræði frá Háskóla íslands árið 1991 og 4. árs námi á sviði sjávarvistfræði 1993. Frá 1991 hefur Jón starfað hjá Hafrannsóknastofnuninni, einkum við rannsóknir á fæðunámi sjávardýra. Bjarni Sæmundsson (1926) segir grálúðu hér við land aðallega lifa á stóra kampa- lampa (Pandalus borealis), hálfbera mjóra (Lycodes seminudus), loðnu (Mallotus villosus), slöngustjömum og marflóm. í rannsókn Unnar Skúladóttur og Sigurðar Þ. Jónssonar (1991) á fæðu grálúðu norðan og austan íslands voru helstu fæðuhópar loðna og ýmsar aðrar fisktegundir, auk ísrækju (Ilymenodora glacialis), stóra kampa- lampa, smokkfiska og ljósátu. Eins og aðrir flatfiskar (Pleuronecti- formes) er grálúða botnfiskur en hún virðist einnig synda töluvert upp í sjó. Sunddýr sem lifa nærri botni, t.d. ýmsar rækjutegundir, og dýr sem oftast eru ofar í sjónum, t.d. ýmsir uppsjávarfískar, virðast vera meginuppistaða fæðunnar. Við Labra- dor, Nýfúndnaland og NV-Grænland voru loðna, síli (Ammodytes sp.), þorskur (Gad- us morhua), djúpkarfi (Sebastes mentella) og slétthali (Coiyphaenoides rupestris) helsta fæða grálúðu, auk krabbadýra og smokkfiska (Chumakov og Podrazhan- skaya 1986, Bowering og Lilly 1992). Við SV-Grænland át grálúða aðallega stóra kampalampa, djúpkarfa og loðnu (Smidt 1969, Riget og Pedersen 1991). Grálúða veidd djúpt suður af íslandi hafði aðallega étið slétthala og fiska af berhausaætt (Alepocephalidae), auk smokkfiska, grá- lúðu, djúpkarfa og laxsílda (Myctophidae) (Nizovtsev 1990). Grálúða i Barentshafí át aðallega ískóð (Boreogadus saida), loðnu og stóra kampalampa en einnig smokk- físka og karfa (Haug og Gulliksen 1982, Shvagzhdis 1990). I A-Beringshafi reynd- Náttúrufræðingurinn 64 (l),bls. 67-76, 1994. 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.