Samvinnan - 01.12.1949, Side 19

Samvinnan - 01.12.1949, Side 19
 pJ5j ■Tív••*"**•*** 'j;{S 1 » j • •"*****'*. ** * * * SjjjiWS® KRON OG SAMVINNAN í REYKJAVÍK FYRSTA samvinnufélagið, sem tal- ið er að stofnað hafi verið í höfuð- staðnum er Verzlunarfélagið í Reykja- vík. Arnór Sigurjónsson getur unr þetta félag í bók sinni „íslenzk Sam- vinnufélög Hundrað Ara“, telur það samvinnufélag, og segir að það hafi verið stofnað árið 1848. Lög félagsins staðfesta dagsetningu þessa en vafa- samt er liins vegar að tala um þetta félag sem sanrvinnufélag í þeim skilrr- ingi, sem nú til dags er talað um sam- vinnufélög hér og erlendis. Réttara væri að kalla Verzlunarféalgið inn- kaupa- og sölufélag, því samkvæmt lögum sínum rak það enga verzlun, lreldur annaðist }rað innkaup og sölu hjá kaupmönnum fyrir meðlimi sína sameiginlega. — Hinu má svo ekki gleynra að engin gögn liggja fyrir, senr sýna að þetta félag hafi nokkurn tíma verið annað en nafnið. Sennilega starf- aði það aldrei neitt. Það var engin samvinnustarfsemi í Reykjavík fyrr en á árum fyrri lreims- styrjaldarinnar. Þá var kaupfélag stofnað í Reykjavík. Leiðandi menn þess voru þeir Jónas Jónsson og Héð- inn Valdimarsson. Kaupfélagsstjóri var Jón Kjartansson, núverandi for- stjóri sælgætisgerðarinnar Víkings. Fé- laginu gekk illa, og varð það gjald- þrota eftir fárra ára starfsemi. Ahugamenn í höfuðstaðnum stofn- uðu annað kaupfélag upp úr molum liins ógæfusanra kaupfélags. Hét það Kaupfélag Reykvíkinga. Velta þess | Ef tir | | IIÁNNES JÓNSSON j félagsfrceðing varð töluveð, rekstur gekk misjafnlega og forstjóraskipti voru tíð. Haraldur Guðmundsson, alþingismaður, var for- stjóri félagsins á árunum 1925—1927, og hafði félagið þá þrjár sölubúðir. Nokkru seinna lagðist það niður. Kaupfélag Alþýðu var stofnað laust eftir 1980. Það starfaði skamma hríð, og gekk reksturinn yfirleitt skrykkjótt. Kaupfélag Reykjavikur. Kaupfélag Reykjavíkur var fyrsta kaupfélagið í höfuðstaðnum, sem átti sér langa lífdaga. Það var stofnað árið 1931 af nokkrum starfsmönnum S. I. S. í Reykjavík og sumum leiðandi mönn- um Framsóknarflokksins. Fyrstu tvö árin starfaði félagið sem pöntunarfé- lag. Það opnaði ekki sölubúð fyrr en árið 1933. víkur og TAFLA I eign þess pr. meðlim árin 1932-1936: Félagsmannafjöldi Kaupfél. Reykja- Félagsmanna- Eign félagsins Ár fjöldi pr. félagsmann 1932 82 kr. - 1933 107 - 342 1934 119 - 380 1935 133 - 356 1936 196 - 385 Heimild: Haralz, Jónas, Félagsrit Kron, 4. hefti, 1947. Starfsemi félagsins gekk mjög vel allt frá upphafi. Viðskiptavelta þess óx úr kr. 107.000.00 árið 1933 upp í kr. 19

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.