Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1949, Qupperneq 32

Samvinnan - 01.12.1949, Qupperneq 32
hlusta á útvarpið og taka veðurskeyt- in, og á veturna, þegar allra veðra er von á vertíðinni, bíður formaðurinn við útvarpstækið sitt með öndina í hálsinum og hlustar á veðurfregnirn- ar, áður en hann kallar í næsta róður, sé veðurútlit ekki ótvírætt. Þannig fléttast veðurstofan og starfsemi henn- ar inn í hið daglega líf fólksins í land- inu. Heimsókn í veðurstofuna. Þess vegna skulum við bregða okkur þangað í skyndiheimsókn og skyggnast á bak við tjöldin hjá Theresiu Guð- mundsson veðurstofustjóra, veður- fræðingunum og hjálparfólki þeirra. Þau ætlast svo til þess að við verðum ekki framvegis jafn hvatvís í dómum, þótt veðurspáin bregðist lítilsháttar. Því að vitanlega getur það komíð íyrir höfuðskepnurnar, ekki síður en okkur mannfólkið, að bregða út af fyrirfram gerðri áætlun. Loftskeytamennirnir eru á verSi dag og nótt og taka við veðurfregnum úr fjarlœgðinni. VETUR, sumar, vor og haust er það veðrið, sem er okkar liálfa líf. Hvernig veðrið er og verður, er hin brennandi spurning allra þeirra, sem framleiðslustörfin stunda, og raunar liinna líka. Nú er það svo, að þrátt fyrir öll hin miklu og stórkostlegu vísindi, atom- orkuna leysta úr læðingi og annað minna, getum við mannlegar verur engu fengið áorkað, þegar höfuð- Hun er við hljóðnemann og les veðurskeytin, sem berast okkur á bylgjum Ijósvakans með útvarpinu. skepnurnar sjálfar eru annars vegar. Enn sem komið er verðum við að láta okkur nægja að beita tækninni til að halda uppi spurnum um ferðir storma, eldinga og regns og búa okkur undir komu þeirra. Þessar hervarnir eru framkvæmdar með aðstoð tækni þeirr- ar, sem við köllum veðurfræði og orð- in er mikilvægur og merkur þáttur í h'fi allra menningarþjóða og nátengd Hfsafkomu fólksins. Um heyskapartímann, þegar morg- uninn byrjar með þurrki, en skýja- bólstrar gera veðurútlitið ótryggt og uggvænlegt, leggur bóndinn frá sér hrífu og ljá og fer inn í bæ til að ',sMf f" tjllj . I f. if j'f ' J Jakob SigurðssoJi, aðstoðarjnaður veðurfrœðijjgs, teiknaj veð- urlýsingu inn á Islandskortið, sejn veður- frœðingurijjji Jiotar við spárjiar og aðal- veðurkortið. HVERNIG E Grein og myndir ef Veðuj fneðingurinn j shnðár siðasta vcðurliort áður t 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.