Samvinnan - 01.12.1949, Page 49

Samvinnan - 01.12.1949, Page 49
Samvinnufélag Fljótamanna 30 ára T SÍÐASTLIÐNU VORI var aðal- f\ fnndi Samvinnufélags Fljóta- manna frestað uni óákveðinn tíma vegna 30 ára afmælis félagsins. Skyldi j^ess rninnzt með hátíðlegum fram- halds-aðalfundi síðar á árinu. í Laugardaginn 10. september s. 1. rann stundin upp. Var þá efnt til mannfagnaðar í hinu nýja samkomu- ltúsi ungmennafélagsins í Haganesvík. Kaupfélagsstjórnarformaðurinn, Her- mann hreppstjóri á Yzta-Mói, setti mótið og ávarpaði gesti, sem voru all- margir. Meðal þeirra má nefna stjórn og framkvæmdastjóraKaupfélags Aus- ur-Skagfirðinga, forstjóra Kjötbúðar Siglufjarðar, konur þessara manna, erindreka og endurskoðanda Sam- bands íslenzkra samvinnufélaga. Um leið og formaður lauk máli sínu, kvaddi hann núverandi framkvæmda- stjóra félagsins, Salómon Einarsson, til þess að stjórna samkomunni. Félagið hafði haft allmikinn við- búnað vegna afmælishátíðarinnar, og konur félagsmanna lagt þar hönd að verki. Var nú sezt að drykkju, mikið sungið og margar ræður fluttar. Hermann mælti fyrir minni Sam- vinnufélags Fljótamanna með mjög fróðlegu erindi, þar sem hann rakti sögu þess í blíðu og stríðu á undan- förnum áratugum. Að lokinni ræðu Hermanns, og í áframhaldi af orðum Hermann á Yzta-Mói. lians um helzta brautryðjanda félags- ins á byrjunarárunnm og fyrsta frant- kvæmdastjóra þess, var sá maður, Guð- mundur Ólafsson, fyrrum bóndi að Stórliolti í Fljótum, nú bygginga- meistari á Akureyri, kosinn heiðurs- félagi Samvinnufélags Fljótamanna. Er hann fyrsti maðurinn sem verður slíks heiðurs aðnjótandi, og jtakkar félagið Guðmundi þannig mikið og óeigingjarnt starf í Jtágu samtakanna, meðan lians naut við í byggðarlaginu. Erindreki SÍS, Baldvin Þ. Kristjáns- son, var næsti ræðumaður. Flutti hann félaginu árnaðaróskir Sambandsins og þökk þess fyrir samstarfið, en talaði síðan um íslenzk samvinnusamtök al- mennt og þýðingu þeirra fyrir héruð- in og þjóðina í heild. Rakti Baldvin verzlunarháttu landsmanna frá síðari áratugum 19. aldar og sýndi ljóslega fram á sívaxandi þátt samvinnuhreyf- ingarinnar, þrátt fyrir óeðlilegar viðj- ar síðustu ára. Að lokum benti ræðu- maður á óþrjótandi verkefni sam- vinnusamtakanna og vakti athygli á hugsjón þeirra. Jón Konráðsson, hreppstjóri í Bæ á Höfðaströnd, formaður Kaupfélags Austur-Skagfirðinga, þakkaði Sam- vinnufélaginu boðið fyrir hönd þeirra félaga, og rakti síðan samstarf síns félags og Jress frá upphafi. Lauk liann miklu lofsorði á þá samvinnu og taldi liana hafa orðið til blessunar félags- mönnum beggja féalagna. Færði Jón svo afmælisbarninu hlýjar óskir um velfarnað í framtíðinni. Forstjóri Kjötbúðar Siglufjarðar, Ragnar Jóliannesson, flutti rélaginu þakkir fyrir ágætt samstarf, en hann hefur stjórnað þessu fyrirtæki, kjöt- búðinni, um margra ára skeið. Hins vegar eru kaupfélögin í Hofsósi og Haganesvík eigendur hennar. Bar tals- mönnum beggja félaganna saman um það, að kjötbúð Siglufjarðar hafi orð- ið til mikilla hagsbóta fyrir félags- menn í sambandi við afurðasölu þeirra á undanförnum árum. Einn stjórnarnefndarmanna Sam- vinnufélagsins, Jónmundur Guð- mundsson, bóndi á I.augalandi, flutti minni Fljótanna og minntist margs, bæði manna og atburða, úr sögu Jreirra frá upphafi. Salómon Einarsson. Þótt allmargra þeirra, sem tengdir eru starfsferli Samvinnufélags Fljóta- manna, væri minnst, var þó greinilegt af ræðum flestra, að einn maður hafði þar komið við sögu lengur og meir en nokkur annar: formaður félagsins, Hermann á Yzta-Mói, Hann hefur nú verið helzti forystumaður félagsins í hvorki meira né minna en 26 ár af þeim 30 sem liggja að baki. 1 full 15 ár var Hermann kaupfélagsstjóri Fljótamanna, þar af 1 ár jafnframt for- maður, en þeirri trúnaðarstoðu hefur hann gegnt í 12 ár. Sem slíkur hefur hann líka stundum orðið að hlaupa í skarðið sem framkvæmdastjóri og starfsmaður, þegar svo hefur borið undir. — Það mun því ekki of- mælt að enginn hafi sem Her- mann borið hita og þunga dagsins í samvinnustarfi þeirra manna, semhafa byggt eitt, til skamms tíma, afskekkt- asta og hafnlausasta kaupfélagssvæði landsins. Það kom líka fram á þessu afmælishófi Samvinnufélags Fljóta- manna, að hann liefur fyrir störf sín í þágu þess áunnið sér þakklæti og hlýhug þeirra, er til þekkja. Sumir ræðumenn töluðu oftar en einu sinni, svo sem Hermann, Jiegar liann þakkaði hyllingaorð í sinn garð og konu sinnar, og erindreki SIS, er hófstjóri tilnefndi til þess að mæla fyrir minni kvenna. Um leið og SAMVINNAN óskar Samt innufélagi Fljótamanna til ham- ingju í tilefni af þessum tímamótum, lætur hún í Ijósi von um að fá bráð- lega tækifæri til þess að minnast á iielztn þætti úr sögu þess. 49

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.