Samvinnan - 01.10.1968, Qupperneq 8

Samvinnan - 01.10.1968, Qupperneq 8
(^JAUGLÝSINGASTOFAN ÞAÐ ER STAÐREYND aS um allan heim hefur notkun plaströra farið geysilega í 'vöxt á siðustu árum. Lagning þeirra er miklu, auðveldari en flestra annarra röra. Hreyfing á jarðveginum veldur þeim ekki tjóni. Jarðvegssýrur vinna ekkl á þeim. Ending frábær: 50—100 ár. Framieidd [ stærðum Vz"— 8”. Það er hagkvæmara a3 leggja 300 metra langa lögn með einu óskiptu, léttu og sveigjanlegu plaströri, I stað 50'járnröra 6 m langra, 'sem öll þarf áð tengja saman (sjá meðfylgjandi mynd). REYKJALUNDUR REYKJALUNDUR, sími 91-66200 Reykjavík: Bræðraborgarstíg 9, síml 22150 SKOTFÆRI , -fc alls konar á Komið með gömlu JL skothylkin, og við hlöðum þau * x * á 6Æ8IN FLVGUIt- EN HÚN FLYóIIR EKKI LANGT-Ef BVSSAN ER FRÁ FREYJUGÖTU 1 — SÍMI 19080 NÝR EIGANDI: CHRISTIAN WILLAT2EN — SÍMI 2 40 41 SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT BYSSUR TEKNAR í UMBOÐSSÖLU GERUM VIÐ BYSSUR OG ALLS KONAR SPORTVÖRUR Samvinnuritstjóri ræðst að mér á harðahlaupum: það þarf að svara til saka fyrir ummæli um Ástir samlyndra hjóna. Helzt fyrir morgundaginn. Þetta eru harðir kostir, því víst væri ekki úr vegi að tala um leið um margbreytilegar og stórkostlegar skoðanir á þess- ari bók og fyrirrennara henn- ar. En úr því sem komið er verðum við að láta okkur nægja að spyrja sem svo: get- ur það verið ónýtur höfundur sem vekur upp svo miklar og fjölbreytilegar geðshræringar og Guðbergur Bergsson? Guðmundur Ingi spyr: Hvar í bókinni eru breytingar og hræringar í þjóðlífi raktar verulega vel? Ef beðið er um yfirlit yfir þjóðlífsþróun með sagnfræði- legri virðingu fyrir hlutföllum og tímaröð, yfirlit sem flétt- að er saman kurteislega við æfiferil „heilsteyptra“ persóna, þá skal ég strax gefast upp. Með þeim ummælum, sem spyrill vitnar til, átti ég fyrst og fremst við beina návist, allt að því óhugnanlega návist helztu tíðinda sem yfir okkur hafa dunið síðasta aldarfjórð- ung. Sem þá birtist ekki í al- mennri lýsingu, skoðun utan- frá, heldur ríkidæmi nær- göngulla smáatriða og óvenju- legu nábýli þeirra hvert við annað. Plettum upp á bls. 99 og áfram, þar sem fer ræða þess „pabba“, sem sér eftir því að hafa ekki í tíma byrjað í kömrunum hjá Bretunum til að geta seinna eignazt frystl- hús og báta og „valsað og flakkað mállaus og ólæs um alla Afríku í skreiðarsölu" eins og aðrir menn. Þetta er frá- leitt „venjulegt" samtal, en ekki óraunverulegra fyrir það, höfundur dregur saman í óhemjuskap og hugkvæmni furðumikið af því sem fer um hug ekki vissrar manngerðar heldur fremur viss þjóðfélags- hóps á þeim ævintýralegu gróða- og kanatímum sem við höfum lifað. Nefnum annað dæmi, einfaldara miklu, sög- una Faríseiarnir. Það hefur margt verið sagt í almennum orðum um spillingu hernáms fyrr og síðar: hér höfum við það fyrirbæri hinsvegar beint fyrir augunum, athugasemdar- laust, sjón en ekki lýsingu — ég bið spyril sérstaklega að rifja upp samtal foreldranna um og við dreng sinn, sem hefur verið að sniglast utan í könum (Vertu nógu stoltur að kasta þeim peningum . . . Þau hafa gert son minn að þjóni. Ekki er nema rétt þau borgi fyrir það. bls. 112—113). Þá er spurt hvað það sé að taka hræringar í þjóðlífi und- ir magnaðan og sérstæðan 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.