Samvinnan - 01.10.1968, Qupperneq 36

Samvinnan - 01.10.1968, Qupperneq 36
MIROSLAV HOLUB: UNDIRRÓT HLUTANNA I Faust eSa einhver nægjanlega klaufskur til að vera vitur, einhver sem beygir naglann f fyrsta höggi, einhver sem gleymir a3 kaupa sér farmiða eða sýna vegabréfið áður en hann leggur af stað, einhver sem virst gæti hnoðaður úr fáeinum grömmum af hálfspunds smjörsköku sinni, semsagt Faust fer út að ganga (fyrir páska) innfyrir bæ, öslandi polla sem meiningin var þó að forðast, eigrar á móti vegfarendastraumnum, slæst i hóp sem fagnar almennt því að veðrið er annaðhvort þungbúið eða bjart eftirá að hyggja ÞaS er ekki annað að gera en fagna eigrar um og tekur þátt f gleði þess, ioks Einstöku mistök eru núorðið mistök önnur eru enn til fyrirmyndar gengur um eins og stofuklukka sem kassalaus orðin gleymir alveg að siá, Það gerðist ekki neitt en við sáum það alltaf fyrir gengur um eins og útbrunnin rafhlaða á færibandi, heyrir raddir að ofan Ránfuglar syngja ekki heyrir raddir að neðan Leitar þú að tilgangi lífsins? Ertu byrgur af hvítlauk? hann fer gráa veginn hjá sementsverksmiðjunni, hann fer rauða veginn hjá siáturhúsinu, hann fer bláa veginn hjá vatninu, hann fer bölveginn hjá ráðuneytinu, hann fer græna veginn hjá leikvellinum þar sem grunlausir skrfkjandi kroppar velta i grasi — Æskan er varla nein röksemd. Ellin því síður gengur og hugsar eða öllu heldur barasta gengur Það er alveg náttúrlegt að hugsa einungis þegar ekkert er annað að gera II Og loksins (auðvltað) mætir hann svörtum hvolpi sem hleypur í sffellt þrengri og þrengri hringi eins og forspá köngurló að spinna risavef. — Sko, nú sjáum við að hvolpurinn hérna er kjarninn, undirrót hlutanna, segir Faust og hraðar sér heim. Og hvolpurinn hringsólar eins og bréfhrafn, Til jafnvægisæfinga eru vængir bestir eins og köttur, eins og mús, eins og runni í svörtum loga, Skáldskapur er í öllu. Það er meginröksemdin gegn skáldskap eins og friðlaus sjóndeildarhringskryppan Kryppan og aðrar leifar fortíðarinnar og jafnframt þó vinaleg harka leiðarsteinsins, Óskeikulleiki og aðrir sjúkdómar fullorðinsáranna eins og Maraþonhlaupari en sjálfum sér þó líkur (En undirrót hlutanna er ekki í hlutunum sjálfum) eins og landafjandi í uppreisn, Því neikvæðari sem maðurinn er því oftar segir hann já eins og failinn engiil Þó að þú fallir muntu ekki haggast eins og vísifingur myrkursins í neðra. En undirrót hlutanna er ekki í hlutunum sjálfum Faust skundar heim, hringirnir þrengjast eins og snara herpist að kverkum leyndardóms. Og sem nú Faust lítur hús sitt þreifar hann eftir sífelldlega týndri lyklakippu sinni, viðbúinn að gera fyrir sér krossmark Er krossinn mannlegri en bein lína? ellegar merki hinnar beinu iínu Ef beina línan er gagnrýnd fæst af því skellur ellegar merki hjartans Hversu mörg líffæri eru ekki nefnd hjarta? hjartalínunnar í lófanum, Hjarta, já, en hvar er þá framréttur lófi? Sem hann fer inn til sín og hvolpurinn þenur sig yfir götuna 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.