Samvinnan - 01.10.1968, Page 59

Samvinnan - 01.10.1968, Page 59
Áður höröum höndum - meb atrix mjiikum höndum INNISKORNIR FRÁ IDUNNI ERU FALLEGIR, ÓDYRIR OG ÞÆGILEGIR. ÚTSÖLUSTADIR: SÍS AUSTURSTRÆTI OG KAUPFÉLÖGIN UM LAND ALLT. Framhald af bls. 9. markvisst fram í sögu eftir sögu og því lýst af fullkominni hreinskilni og hispursleysi. Sennilega er helzt til mikið af alls konar klámyrðum í bókinni og ekki með þau farið á sem listrænastan hátt — en mjög er það ósanngjarnt, ems og sumir, sem ritað hafa um sög- urnar, hafa gert sig seka um, að sjá ekkert nema klám í þeim. Þá er ég ekki sammála Guð- mundi Inga um það, að höf- undurinn hafi „gaman af“ að segja frá ýmsu ófögru. Bókin er miskunnarlaus ádeila frá upphafi til enda rituð af hæðni og hryllingi, en ekki til skemmtunar hvorki höfundi né lesendum. En þar sem lýst er gamalmennum eða börnum örlar ávallt á einhverju fallegu og góðu, og eru það hinir björtu og jákvæðu drættir sagnanna. Eiríkur Hreinn Finnbogason. í QLLUM KAUPFÉL AGSRTTDTTM HÚSMÆDUR! Það er gamalt bragð stráka, þegar einhver tekur sér í munn myndhverft orðtak, að vísa heim til uppruna síns og krefjast skýringa. Smádæmi: Segi einhver: tll þess eru refirnir skornir . . . — þá er snúið út úr og spurt: hvaða refir? Já, hvaða refir? Guðmundur Ingi kann að- ferðina, því hann spyr: „hvar eru sneiðarnar"? Vera má, að umsögn min um Ástir samlyndra hjóna hafi verið óljós. Þó hélt ég hver maður gæti skilið, að það, sem ég sagði um bókina, það sagði ég um hana alla, en ekkert eitt atriði. Hefði ég verið beð- inn að sundurliða efni bókar- innar, segja eitthvað um ein- staka kafla, hefði ég vitaskuld tekið öðru vísi til orða. Nú er ég hins vegar beðinn að þrengja svo umfang ályktunar minnar, að hún einskorðist við þrjú, fjögur atriði í bókinni. Satt að segja er mér engan 59

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.