Samvinnan - 01.10.1968, Qupperneq 65

Samvinnan - 01.10.1968, Qupperneq 65
LEIÐRÉTTING Fyrir misgáning hefur dreg- izt a5 birta eftirfarandi leið- réttingu, sem átti að koma í 3. hefti. Við samningu greinar um skipulagsmál rannsóknarbóka- safna, sem birtist í marz-apríl hefti Samvinnunnar þ. á., urðu mér á þau mistök, að við hrein- ritun handrits féll niður smá- kafli, án þess að eftir því yrði tekið við yfirlestur prófarka. Verður þetta til þess, að í VIII. kafla, þar sem fjallað er um hugsanlega deildaskiptingu í íslenzku þjóðbókasafni (eftir sameiningu Landsbókasafns og Háskólabókasafns), vantar al- gerlega umsögn um flokkun- ar- og skráningardeild. Þykir mér rétt að bæta úr þessari vöntun, svo að engum mis- skilningi geti valdið. Með þess- ari viðbót yrði þá deildaskipt- ing sem hér segir: 1. íslandsdeild. 2. Handritadeild. 3. Aðfangadeild. 4. Flokkunar- og skráning- ardeild. í hlut þessarar deild- ar kæmi flokkun bóka eftir efni og skráning á spjöld til innröðunar í spjaldskrár safns- ins og til dreifingar í þá staði aðra, sem ástæða þætti til, svo sem 1 ýmis sérsöfn. Er þetta hvort tveggja meðal hins vandasamasta, sem unnið er í bókasöfnum. Einnig kæmi í hlut þessarar deildar að taka saman til dreifingar fjölritaða lista um erlenda ritauka hverr- ar viku eða mánaðar, er síðan gæti orðið stofn að ritauka- skrá, er næði yfir heilt ár eða stærra tímabil. Bæði við fjölg- un spjaldskrárspjalda og gerð bókalistanna koma til álita ýmsar tæknilegar aðferðir, sem of langt mál yrði um að ræða að þessu sinni. 5. Þjónustudeild. Henni er ætlað þríþætt hlutverk: 1) Afgreiðsla og salgæzla, leiðbeiningarþjónusta við not- endur og eftirlit með opnum bókageymslum. 2) Fræðsla við stúdenta um bókasafnsnotkun. 3) Stofnanaþjónusta, þ. e. tilsjón með safndeildum í há- skólastoínunum. Eins og fram kom í grein- inni, ætla ég einum fyrsta bókaverði að hafa með hönd- um daglega stjórn hverrar þessara fimm deilda undir yf- irstjórn aðalbókavarðar. Með þökk fyrir birtinguna. UMBOÐSMENN ATHUGI hjólbnrðar nfgreiddir beint úr toll uörugeymslu ARMULA 3 SÍMI 38900 Einar Sigurðsson bókavörður. 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.