Samvinnan - 01.12.1984, Qupperneq 20

Samvinnan - 01.12.1984, Qupperneq 20
Næstum öll fiskiskip í Japan eru í eigu samvinnufélaga Höfnin í Hachinohc. sem er önnur stærsta fisklöndunarhöfn í Japan. Fiskibáturinn stundar smokkfiskveiðar. Japanskir fiskinienn eru ekki í launþegasamtökum, eins og í hinum vestræna heimi. í staðinn eru þeir félagar í samvinnufélögum fiskimanna. irnar, en á þær er litið sem eignarrétt. Veiðiheimildirnar eru margþættar, þar koma til veiðarfæri, hverjar teg- undir fiskjar má veiða, stærð skipa o. s. frv. Veiðiheimildir eru veittar til ákveðins tíma (5-10 ára). Veiðiheimildir á fjarlægum miðum eru hins vegar veittar af sjávarútvegs- ráðherra. • Félagsleg uppbygging Félagslegt skipulag þeirra, sem stunda sjávarútveg í Japan er með sérstökum hætti. Það hefur reyndar komið fram hér á undan, að sj álf lögin um fiskveið- ar bera þessa merki. Japanskir fiskimenn eru ekki í laun- þegasamtökum, eins og gerist hér á landi og reyndar í hinum vestræna heimi. í staðinn eru þeir félagar í sam- vinnufélögum fiskimanna. Segja má að svo til allir fiskimenn í Japan séu félagsmenn í samvinnufélagi. Og þegar stórúthafsveiðiskipunum er sleppt, eru svo til öll veiðiskip í Japan í eigu samvinnufélaga. M. ö. o. fiski- mennirnir eiga sjálfir hlut í skipinu sem þeir fiska á. 55% af fiski, sem landað er í Japan kemur frá fiskiskip- um samvinnufélaga, 30% frá fiskiskip- um í eigu einkafyrirtækja og 15% frá erlendum skipum. Árið 1983 var tala félagsmanna í fiski-samvinnufélögum 579 þúsund í 4.400 félögum. Af þessum félögum voru um 1000 fiskframleiðslu- eða fiskvinnslusamvinnufélög. Þessi 4.400 samvinnufélög hafa svo með sér sambönd, fylkissambönd, sem eru að- ilar að heildarsamtökunum Zengyor- en. Zengyoren er stórveldi í Japan og mikilsráðandi í sjávarútvegsmálum. Það rekur ýmsar verslunarþjónustu- deildir fyrir fiskiskipaflotann, eins og t. . olíuverslun, verslun með rekstrar- vörur, rekur vinnslustöðvar og frysti- geymslur. Þá má ég ekki gleyma að skýra frá því að Japanir hafa frá því 1976 sinn verðjöfnunarsjóð eins og við hér á íslandi, þó í öðru formi sé. Þeir kalla þetta á ensku Fish Price Stabilization Program. Fjármagn í Stabilization Fund kemur frá þremur stöðum: 1. Frá ríkinu - framlög 2. Frá samvinnufélögum fiskimanna og 3. Lánsfé frá bönkum og fjármála- stofnunum, sem er langstærsti hlutinn, enda þarf mikið fjármagn til þess að fjármagna taprekstur fiskiskipaflotans, - ég kem að því síðar. • Ein mesta fiskveiðiþjóð heims Þá langar mig að minnast á, hvernig sölufyrirkomulagið er á fiski upp úr skipum. í Japan er afli yfirleitt boðinn upp á fiskmarkaði við löndun. í sum- um tilfellum getur hluti af afla farið í umboðssölu. Það eru um 1000 heild- sölumarkaðir í löndunarhöfnum, sem eru í eigu samvinnufélaga fiskimanna eða fylkissambanda þeirra. Félögin annast ekki kaup heldur eru það heildfisksalar, sem dreifa fiskinum áfram til smásala eða þá til eigenda 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.