Samvinnan - 01.12.1984, Qupperneq 25

Samvinnan - 01.12.1984, Qupperneq 25
Eræðslufundur 1984: Hvernig er hægt að bæta fræðslustarf samvinnumanna? Fræðslufundur 1984 var haldinn mánudaginn 24. september síð- astliðinn í fundarsal Samvinnu- Irygginga við Ármúla. Fundurinn nófst klukkan tíu árdegis og sóttu aann 30 fulltrúar, 20 frá kaupfélögun- upr> 5 frá Sambandinu, 2 frá Sam- vmnuskólanum, 2 frá samvinnustarfs- monnum og 1 frá Samvinnutrygging- Um- Fundarstjóri var kosinn Gunn- laugur P. Kristinsson, fræðslustjóri KEA, og fundarritari Gylfi Gröndal. Fyrsti dagskrárliður fundarins var »Af vettvangi kaupfélaganna“ og skýrðu þar fulltrúar kaupfélaganna í stuttu máli frá fræðslustarfinu hver ujá sínu félagi. ® Hvað kostar fræðslustarf Sam- bandsins? Áð loknum hádegisverði flutti Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri l’ræðslu- og kaupfélagadeildar ýtar- *egt erindi undir heitinu „Af vettvangi ^arnbandsins" og ræddi þar vítt og breitt um stöðu fræðslumála, helstu erfiðleika í sambandi við þau, hug- myndir til úrbóta og verkefni fram- undan. í erindi Kjartans kom fram, að (tostnaður við fræðslustarf Sambands- !ns síðustu fjögur árin var 32.4 milljón- lr króna. Bróðurparturinn af þeirri uPphæð fór til skólamála eða 24.2 millj. og er þá átt við Samvinnuskól- unn að Bifröst, framhaldsdeild hans nér í Reykjavík og námskeiðahald. Ánnar kostnaður við fræðslustarfið Var 8.2 millj., þar af 4.4 milljónir Vegna útgáfu Samvinnunnar. Varð- andi síðasttalda liðinn ber að hafa í Uuga, að tekjur vegna auglýsinga og askriftargjalda koma á móti; þannig Var framlag Sambandsins til Samvinn- unnar á árinu 1983 aðeins 500 þúsund krónur. . Ef tekið er tillit til verðlagsþróunar * landinu hefur kostnaður við mæðslumál verið svipaður þessi fjögur ar eða sem hér segir: 1982 ........................ 8,8 millj. kr. 1983 ........................ 14,3 millj. kr. Kjartan sagði, að flestir væru sam- mála um, að hlutverk Samvinnuskól- ans væri lang mikilvægast og því eðlilegt að mest fé rynni til hans. Miklu varðaði, að nýir og nýtir sam- vinnumenn kæmu til starfa jafnt og þétt, svo að þessum fjármunum væri vel varið. Fullyrðing Morgunblaðsins á liðnu sumri þess efnis, að Samvinnu- skólinn væri til trafala fyrir hreyfing- una væri fráleit, enda hefði Jón Sig- urðsson skólastjóri hrakið hana fljótt og vel. Kjartan vék að námskeiðum Sam- vinnuskólans, sem væru orðin viða- mikið starf og með ólíkindum hve skólinn hefði afrekað miklu á þeim vettvangi. Frá árinu 1977, þegar aðal- fundur Sambandsins tók sína happa- sælu ákvörðun varðandi fræðslumál, hefðu um 400 námskeið verið haldin og um 7000 manns sótt þau. Á síðast- liðnu ári hefðu verið haldin 55 nám- §keið, sum á Bifröst en önnur hjá kaupfélögum víða um landið. Hlutverk Samvinnuskólans er lang mikilvægast og því eðliiegt, að mest fé renni til hans. Frá Fræðslufundi samvinnumanna 1984, en hann sóttu þrjátíu fulltrú- ar víðs vegar að af landinu. í ræðustóli er Kjartan F. Kjartans- son, framkvæmdastjóri Fræðslu- og kaupfélagadeildar Sambandsins. 1980 1981 3.7 millj. kr. 5.7 millj. kr. 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.