Samvinnan - 01.12.1984, Qupperneq 33

Samvinnan - 01.12.1984, Qupperneq 33
sem upp kom í deilu þeirra Tryggva Þórhallssonar og Jónasar Jónssonar fyrir nokkrum árum átti Frakki þessi, hinn erlendi maður, beinan þátt í stofnun Framsóknarflokksins. Var hann meira að segja milligöngumaður meðal forystumannanna um þau atriði sem mest leynd lá á.“ Jónas Jónsson svaraði þessu í Tíman- urn 8. nóvember 1941: „Courmont var að vísu nákominn vinur minn um mörg ár og af kynningu við hann fékk eg aukinn skilning á fegurð íslenskrar nattúru og þjóðlegum íslenskum verð- mætum. En hann var gersamlega áhugalaus um öll stjórnmál, bæði frönsk og íslensk. Ég hygg að einu ahrif hans hér á landi hafi verið þau að hann bar mér eitt sinn munnleg skila- h°ð frá ríkismanni sem átti þá mikla eign í Morgunblaðinu og spurði hvort eg vildi starfa við Morgunblaðið fyrir ferföld laun mín við Kennaraskólann. Ég sinnti ekki þessum skilaboðum en hef þó orðið Morgunblaðinu til efling- ar á annan hátt svo sem kunnugt er.“ Látum nú lokið þessum þætti af André Courmont og afskiptum hans af íslandi og íslenskum málefnum. Vafalaust er það misskilningur hjá Bjarna Benediktssyni að Courmont hafi verið áhrifamaður um stofnun Framsóknarflokksins. En í orðum Jónasar felst þó í raun miklu merki- legri vitnisburður um þennan óvenju- lega erlenda mann en þótt hann hefði frætt Jónas um franska pólitík og lagt á ráðin um flokksstofnun á íslandi: Courmont glæddi skilning hans á feg- urð íslenskrar náttúru og gildi ís- lenskra menningarverðmæta. Svo munu vafalaust aðrir vinir André Co- urmonts einnij* hafa getað sagt. Munu þeir margir Islandsvinirnir sem slík eftirmæli hafa hlotið? Af þessum sök- um er full ástæða til að halda minningu þessa franska menntamanns á lofti. Vonandi kemur að því að heimildum um hann verður safnað á einn stað, síðari kynslóðum söguþjóðarinnar til fróðleiks. ^ Kaupfélag Reykjavíkur nagrennis Leikföng Gjafavörur Fatnaður Skór Búsáhöld Heimilistæki LEITIÐ EKKI LANGT YFIR SKAMMT ABOÐSTÓLUM A EINUM STAÐ DOMUS Vöruhúsið að Laugavegi 91 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.