Samvinnan - 01.12.1984, Blaðsíða 61

Samvinnan - 01.12.1984, Blaðsíða 61
Magnús Einarsson (1848- 1934) þau bú saman og höfðu hjá sér sum barna Einars af fyrra hjónabandi. Brátt óx ómegð þeirra, því að 5. mars 1857 ól Aldís meybarn sem skírt var Arnfríður Elín eftir fyrri konu Einars °g yngstu dótturinni af fyrra hjóna- bandi. Þau Einar og Aldís bjuggu á ýmsurn jörðum í Útkinn, oftast fá ár í stað og urðu aldrei rótföst; þegar á £vina leið tók húsmennskan við. Frá árinu 1855 eru spor Magnúsar Einarssonar á huldu fram til ársins 1860. Það eitt er víst að hann hefir ekki fylgt föður sínum, heldur farið til vandalausra. í aðalmanntalinu 1860 er Magnús í Barnafelli og kallaður niðurseta. Tveim árum síðar er hann fermdur að Þóroddsstað. Þá á hann heima á Gvendarstöðum og eru hús- bændur hans Magnús Grímsson og Elín Magnúsdóttir. Magnús Einarsson fær dável í einkunn fyrir bóklestur, en aðeins vel fyrir kunnáttu í barnalær- dóminum og í hegðun og hefir hvor- tveggju þótt ábótavant. Árið eftir er hann enn á Gvendarstöðum hjá Magn- usi og Elínu og sagður við sveit, en ar>ð 1864 kveður hann æskusveit sína P8 fer að Núpum í Aðaldal, titlaður ettadrengur í sóknarmannatalinu við arslokin. Næst skýtur hann upp kollin- um að Hofi í Arnarneshreppi ásamt Aðalbjörgu systur sinni og eru þau hjú hjá séra Þórði Þórðarsyni Jónassen. tkki var hann þar nema árið, því að uæsta ár er Magnús á Litlu-Brekku í Arnarneshreppi og fór þaðan norður ! úrímsey að Neðri-Sandvík. Þar var ann í vinnumennsku næstu 3 árin hjá . ristjáni Jónatanssyni bónda eða fram hl ársins 1870. Það ár gerist hann Vlnnumaður að Grímsnesi á Látra- strönd. Eftir ársdvöl þar var farið vistferlum að Sveinbjarnargerði á Svalbarðsströnd og þar heldur vinnu- mennskan áfram næstu árin, síðast í Garðsvík þjóðhátíðarárið 1874 og þaðan lá leiðin að Stóra-Eyrarlandi við Akureyri. # Hljómsveit á herskipi Stóra-Eyrarland var síðasti áfanginn á vinnumannsferli Magnúsar Einarsson- ar. Snorri Sigfússon sagði svo frá í útvarpsviðtali við Sigurð Benedikts- son að leikur hljómsveitar á herskipi sem lá á Akureyrarpolli hafi fyrst vakið hann og þá hafi hann strengt þess heit að læra að leika á hljóðfæri, en slíkt var ekki auðgert. Fyrsta tilsögn sem hann fékk var hjá Friðrik Theódór á Melstað í Miðfirði. Þar dvaldist Magnús hluta úr vetri 1875- 1876 og lærði á orgelið hjá Theódór syni prestsins, séra Ólafs Pálssonar. Veturinn eftir lagði hann leið sína til Reykjavíkur til frekara náms hjá Jón- asi Helgasyni - frænda sínum, og að því námi loknu hefir hann gerst organ- leikari við Akureyrarkirkju því að í sóknarmannatali Hrafnagils 1877 er Magnús titlaður „organisti“. Þá á hann heima í húsi nr. 22 á Akureyri og býr þar ásamt Aðalbjörgu systur sinni. Um þetta leyti kom orgel í Akureyrar- kirkju og þá mun Magnús einnig hafa eignast hljóðfæri. Nokkuð jafnhliða því að hann tók við starfi sínu við Akureyrarkirkju, byrjaði hann á að kenna ungum mönnum orgelleik og var séra Sigtryggur Guðlaugsson einn fyrsti nemandi hans. Hann gerðist síðar forgöngumaður í söngmálum sveitar sinnar og svo var um nemendur Magnúsar Einarssonar vítt um land, Nemendur Magnúsar Einarssonar gerðust síðar forgöngumenn í söngmálum sveitar sinnar vítt um land. Dagur á Akureyri segir frá láti Magn- úsar Kinarssonar organista. DAOUR kemur fit á þrifljudögum, fimmtudofum og Ung*r- tögwn. KoiUr kr.í.OOárg Gjaldkeri: Arni J6h»nns- ton I Kaupfál. E7Tir«lnic» GJtlddtgi trrir t. JfiU- Afgreiðslan er hjá JÖNI Þ ÞOR. NorðurgotuS. Talilmi 111. Upptögn, bundin vtð árt- mót, »á koraln tU »f- greiðdumtnni fjrir l.dei. Akurcyri 15. mirz 1034. 28. tbL Innlendar fréttir. Flokksþing Framsóknarmanna. er aett akyldi 17. þ. m. i Reykja- vík, er nú ákvcðið að aett akuli degi aíðar, sökum aeinkandi akipa- ferða. Er þetU gert 'til auka Norðlendingum og Auat ir ingum og cr þó vafaaamt a omi að haldi. aökuro Þ<“ hv' ,k,p** ferðir eru öhentugar úr lag. um þetta leyti. Landafundur Uend.i. cr nú Bt«ndur yfir i Kej'kjavik, hcfir samþykkt að skora á stjórnina að hverfa frá gullfeti i gengismál- inu og taka upp nýja mynt. Enn- frcmur að lœkka nú þegar gengi krónunnar um 26% að minnsta kojti. (ÖF). CuðmuflðW Hliðdal landaímastj. og Gunnlaugur Briem verkfræö- inguT eru nýkomnir frá útlöndum «taamainKagerðum um hina fyr- ráð fyrir aö byggja 60 verka- mannabústaði og veröi því lokiö 14. mai 1936. Ivar Þórarmssnii fiðlulcikara. «Guðmundssonar. cr nýlcga kom- inn til Reykjavikur frá Kaup- mannahófn. þar scm hann hefir lært nýja iðngrein, en það er fiðlusmíði. Er hann fyrati íslend- ingur cr það smiði hefir numið. Ætlar hann nú að setjaat aö í Reykjavik og koma þar upp verk- stædi, smiða fiðlur, gitara og önnur atrengjahljóöfæri og gera við þau. Hafi slik hljóðfæri bilað nokkuð aö mun hér á landi, hafa eigendumir ncyðzt til þess að senda þau utan í viögerð, en nu þarf þeaa eigi framar. — Lcifur Asgeirsson, atæröfræði- meistari, settur skólastj. á Laug- um. hefir nú verið ráöinn til þess + Mapús Eínarsson, organisli. I*nr er sannmerkilegur maður til moldar genginn. Langa æfi vann hann, fullur af eldlegum á- huga, við léleg laun og litlar þakkir. Það er avo með hann, aem marga af ágætustu mönnunum, að það er fyrst nú, fyrir tiltölulega fáum árum, sem menn eru að átta sig á þvi, hvilíkan mann við höf- um átt í honum. Brautryðjend- urnir og afburðamennimir eru nálcga aldrei metnir að veröleik- um af samtíðinni, og svo var og um hann. Hann sótti heldur ekki eftir metorðum né mannviröing- um. Honum var liathncigðin í blóö borin, og á unga aldri brauzt Lkhn I því, aö afla sér dálitillar mcnntunar I aöngliat. Dvaldi hann vetrartíma hjá sr. ólafi Mýja-Bíó BE Ffisiudiis- Ui|ud«|s oi mu- dtgskilld kliUu I. Ffirl hlitl 10 Uttk. Ill l| UltBDHd I tllÍB kUtu - 20. plttirn. Aðalhlutvetkin lciks: HIRRY CIRÍY o£ ROBIRI BOSWORTH. Mynd þessi er tekin eltir binni heimsfrægu Indlánasðgu Coopert, Oenst hún um miðjs 18. öld, er Frikkar og Englendingar eru •ð berjast ura ylirráðin ( Ame- rfku. Koma þsr mikið við sðgu Indlánahðfðingjaniir Ssgsmore og Uncss tonur htns, sem gengu f lið með Englendmgum og unnu mikið þrekvirki. Myndin er talin að vera cfgild mennmgarsöguleg beimild trá þessu tlmabili, atórkostlega apenn- •ndi og með albngðum fðgur landlagsmynd. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.