Samvinnan - 01.12.1984, Qupperneq 66

Samvinnan - 01.12.1984, Qupperneq 66
Með fiðluna á bakinu i látum fyrir kennslustörf hans og org- anistastörfin, enda mun hann hafa unnið hörðum höndum fyrir sér og sínum með því að róa til fiskjar og stunda búskap í frítímum sínum. Það sýnir áhuga hans á að efla og glæða tónlistariðkun norðanlands að hann skrifaði bæjarstjórninni bréf 25. maí 1895, þar sem hann reifar þá hugmynd að fá styrk frá alþingi til að kenna mönnum ókeypis á orgel og af bréfinu má sjá að hann hefir leitað til þing- manna að ljá málinu lið. Þetta hafðist fram, og Magnús fékk síðar styrk á fjárlögum til kennslunnar, en varð jafnan að sækja um hann frá einu þingi til annars. Bréfið er svo merkileg heimild um skoðun hans á þessu máli að rétt er að birta það í heild, en það hljóðar svo: Eg vil leyfa mér hér með að fara þess á leit við hina háttvirtu bæjarstjórn að hún vildi á einhvern hátt styðja að því að alþingi veiti mér dálítinn árlegan styrk til þess að kenna ókeypis org- elspil, eg hefi skrifað nokkrum þing- mönnum einungis til að sýna þeim fram á að nauðsynlegt væri að kennsla í þeirri grein væri fullkomnari en nú á sér víða stað, þar sem jafnvel menn sem enga tilsögn hafa fengið, fást við að kenna öðrum, og svo er hver tekinn góður og gildur sem býður sig fram sem organista.Fengist nú þessi styrkur þá mundi orgelsspil útbreiðast full- komnara, því þá fengju þeir einir fría kennslu sem væru hæfir til að verða sæmilega að sér og um leið hlytu þeir að verja nægilega löngum tíma til námsins. Hvert sem nú þessi styrkveit- ing væri sanngjörn í tilliti til þess hvað eg hefi leitast við að útbreiða og efla sönglistina, þá er það víst að Norður- land hefir orðið mjög svo útundan þar sem Jónas Helgason hefur 600 kr. árlega fyrir að kenna ókeypis, svo það sýnist sanngjarnt að þessi styrkur fengist í tilliti til Norðurlands. Akureyri 25. maí 1895 Virðingarfyllst M. Einarsson. • Beðið um lífvænleg laun Nokkru áður skrifaði hann bæjar- stjórninni um kjör sín á þessa leið: Eins og hinni háttvirtu bæjarstjórn er kunnugt eru laun mín sem organista hér við kirkjuna 80 kr. og kennslulaun mín við barnaskólann hér 56 kr., alls 136 kr. um árið, en eins og hver maður getur séð, eru laun þessi svo lítil, að eigi er hugsandi til að nokkur maður 8 Óskum viðskiptavinum og landsmönnum öllum GLEÐILEGRA JÓLA Þökkum gott samstarf og viðskipti á liðnum árum PÖNTUNARFÉLAG ESKFIRÐINGA Eskifirði GLEÐILEG JÓL FARSÆLT NÝTT ÁR Þökkum gott samstarf á liðnum árum KAUPFÉLAG DÝRFIRÐINGA Þingeyri 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.