Samvinnan - 01.12.1984, Qupperneq 73

Samvinnan - 01.12.1984, Qupperneq 73
Fröding var mikill óreglu- og mæðu- maður í einkalífi og fársjúkur hin síðustu ár. Hann dó langt um aldur fram, aðeins fimmtugur að aldri. Minnismerki um hann eru víða, meðal annars á fæðingarstað hans og í Rotn- eros. Kvæði Frödings komu út í þremur stórum ljóðasöfnum á árunum 1891 til 1896. Ýmsir íslenskir höfundar hafa Þýtt ljóð hans á íslensku, en Magnús Ásgeirsson tvímælalaust mest og best. Þá var okkur sagt enn frá tveimur frægum sonum Vermlands, en það eru uppfinningamaðurinn kunni, Jon Er- icsson, sem meðal annars fann upp skipaskrúfuna, og myndhöggvarinr snjalli, Christian Eriksson. Báðir eru þeir víðfrægir og allir Vermlendingar að sjálfsögðu stoltir af þeim. Uppfinn- ingamaðurinn er fæddur skammt frá Filipstad, og er hið glæsilega minnis- merki hans í kirkjugarði þess bæjar, en myndhöggvarinn er fæddur í Ar- vika. ® 22 milljónir trjástofna Loks skal hér getið með nokkrum °rðum upplýsinga, sem við fengum um atvinnuhætti Vermlendinga. Sá atvinnuvegur, sem langflestir starfa við er skógarhögg, og alls konar iðnaður og störf í tengslum við skóginn. Skógurinn er því mesti auður Vermlands. Hann þrífst þar með af- brigðum vel og þekur hvorki meira né minna en sjö tíundu hluta af flatarmáli héraðsins. Aðalnytj atrj átegundirnar eru tvær, greni og fura. Nú eru störf skógarhöggsmanna leikur einn hjá því, sem áður var, eftir að nýtísku vélar komu til sögu. Ekkert fljót í Svíþjóð fleytir meira timbri en Klar- elfur. Er talið, að hún fleyti um 12 milljón trjástofnum á ári til iðnaðar- stöðvanna við Væni. Og alls eru fluttir árlega á ám og vötnum Vermlands meira en 22 milljónir trjástofna. Og ef þeir væru allir lagðir hver við endann á örðum, var okkur sagt, að þeir næðu um það bil tvisvar sinnum kringum jörðina við miðbaug. Það var sannar- lega nýstárleg sjón, að minnsta kosti fyrir íslendinga, Færeyinga og Dani, að sjá stóra timburflota á leið niður Klarelfi eða Frykenvötnin. Verksmiðjur, sem vinna furðulega fjölbreyttar vörur úr timbrinu, eru flestar í suðvestur hluta Vermlands, og afarmikill sægur manna, karla og Samvinnufélögin í Austur-Húnavatnssýslu senda viðskiptavinum sinum beztu JÓLA-OG NÝÁRSÓSKIR með þökk fyrir viðskiptin SAMVINNUFÉLÖGIN í AUSTUR-HÚNAVATNSSÝSLU, Blönduósi og Skagaströnd 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.