Samvinnan - 01.12.1984, Side 83

Samvinnan - 01.12.1984, Side 83
Ljúffenat lambakjöt Nú komin á markaðinn nýjung á sviði kjötvinnslu — Lado lamb. Notaðar eru sérstakar vinnsluvélar við kryddunina til aó fá hiö Ijúffenga bragó fram. Þetta auóveldar matreiösluna á kjötinu — þú steikir það eftir þinni þörf — létt, miðlungs eða mikið steikt — og það sem gerist — bragóió helst Ijúffengt, því vió vinnsluna á Lado lambinu er leitast vió aó safinn úr kjötinu haldist og ekkert fari til spillis — fitumagnió í kjötinu er í lágmarki, enginn saltpétur, nitrit, reyk né reykefni eru notuð við framleiðsluna á kjötinu. Lado lamb býöur upp á úrbeinaó lambalæri, lambabóg, kótelettur og lærissneiðar, allt jafn Ijúffengt og gott.

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.