Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Side 15

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Side 15
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 205 ur um vorið handa félagsmönnum. Árið eftir bættist Pöntunarfélag Fljótsdalshéraðs “\úð fyrir milligöngu Björris Sigurðssonar síðar bankastjóra. Helstu leiðtogar Louix Zöllner i Héraðsfélaginu voru þá Jón Bergsson á Egilsstöðum, sr. Einar Jónsson á Kirkjubæ og þorvaldur Kjerulf læknir. Héraðsbúar lofuðu 3000 sauðum og miklu aí ull sem borg- un fyrir fvrstu vörusendingu. Fyrsta gufuskipið sem Zöllner sendi eftir sauðum til íslands hét Bewich. Skip- stjóri danskur maður, Klitgaard. Hann hafði áður rekið

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.