Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Síða 24

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Síða 24
214 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. með sér til London. peir hittu Marconi, en svarið kom seint. Og er svarið kom loksins sagði Hannes: „pað er eins og eg bjóst við, óljóst, óákveðið og alveg gagns- laust. pað hefir einungis verið til að eyða tímanum að bíða hér“. „Jæja“, sagði Zöllner, „það er þó best fyrir yður að taka tilboðið með. þér standið betur að vígi gagn- vart þinginu. Og þegar þér hittið kammerherra Svenson og farið að semja við hann um þær 300,000 kr. sem á milli bera, þá skuluð þér draga þetta laglega skjal upp úr vas- anum og segja við Svenson: „Hér er tilboð frá Marconi. En eg vona að Stóra norræna láti ekki þetta tækifæri renna sér úr greipum“.“ Hannesi sýndist þetta þjóðráð og sagði: „þarna sér maður skákmeistarann og fjármála- manninn“. En það fór eins og Zöllner hafði grunað. Skjalið hjálpaði til að lækka símakostnað íslands um 300 þús. kr. þetta lauslega æfiágrip er aðeins fyrstu drög að lýs- ingu á lífi og starfi þessa merkilega manns, sumpart samið eftir áðurnefndu samtali við hann, en þó að nokkru ieyti bygt á frásögn samtíðamianna er með honum hafa verið. Smátt og smátt munu aðrir bæta við, því að í þessum línum er hvergi nærri tæmt efnið um þýðingu Zöllners ræðismanns í Newcastle fyrir sjálfstæðisbar- áttu Islendinga í verslunaiTnálum. Hann hefir þar unnið vel og lengi, svo að verka hans verður lengi minst á Is- landi. Zöllner var samvinnuheildsali Islendinga á tíma- bili pöntunarfélagarna. það var alveg sérstakt lán fyrir islenska samvinnumenn að finna á þeim árum erlendan kaupmann, sem lánaði þeim fé, keypti fyrir þá vörur, og seldi íslenskar afurðir með það fyrir aug'um að gera fjar- lægri og fátækri þjóð alment gagn með starfsemi sinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.