Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Qupperneq 36

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Qupperneq 36
226 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. Bratt byrjað þær umbætur strax, því hann var einráður yfir áfenginu í Stokkhólmi. Reyndist aðferð hans svo vel að 1917 var Bratts-kerfið leitt í lög fyrir alt Svíaríki. Hver sem vill fá rétt til að kaupa áfengi verður að koma á skrifstofu félagsins og biðj a um áfengisbók (mot- bok), því án hennar er ekki nokkur flaska fáanleg. Hún er ekki auðfengin, en aftur geta menn hæglega mist hana aftur. Fyrst þarf umsækjandi að fylla út skýrslu, sem segir alt það af högum hans sem dr. Bratt vill vita. Hvort hann eigi fyrir fjölskyldu að sjá, hvað hann hafi haft miklar tekjur, hvort hann eigi ógreidda skatta, eða sé á sveit. Lögreglan segir hvort maðurinn hafi gott mannorð eða hvort hann hafi verið festur fyrir ölæði eða brotið almenna götuhegðan með drykkjulátum. Síðan er sendur maður heim til hans og konan hans eða móðir spurð hvort hún hafi nokkuð á móti að maður- inn fái áfengisbók og hve mikið hún leggi til að hann fái. Getur þetta orðið mörgum manninum örðugasti hjallinn og þá sérstaklega þeim sem eru vondir við vín, Húsráðandi er spurður hvort maðurinn sé reglusam- ur með húsaleiguna og hvort hann angri aðra íbúa hússins, og kaupi af smyglurum. Komist umsækjandi ósviðinn gegnum þennan hreins- unareld fær hann vissan skamt, en annars er skamtur- inn minkaður eða hann fær ekkert, Ekki fær nema einn maður á hverju heimili áfengis- bók, konur og börn ekki neitt. En dr. Bratt skoðar alla Svía yngri en 25 ára, sem börn í þessum efnum, og þótti mörgum það hart aðgöngu. Mest geta menn fengið 4 lítra á mánuði, en ekki fá þann skamt nema viðurkendir sómamenn. Helmingur bók- anna hljóðar upp á mikið minna. Fanst mér þetta vel ríf- ægt, en Bratt svaraði að Svíum fyndist hann skera við neglur sér. Bratt gaf mér eina áfengisbók, sem fundist hafði á druknum manni. Hafði hann fengið hana lánaða og var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.