Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Síða 61

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Síða 61
Tímarit íslenskra samvinnufélag-a. 251 hafa einnig verið raddsett og leikin á hljóðfæri. peir sem nafa rannsakað söng fuglanna árum saman komast að þeirri niðurstöðu, að honum svipi eigi alllítið til manns- raddarinnar. Fátt af söngfuglum er til hér á landi samanborið við mörg önnur lönd. En flestir eru þeir á meðal spörfugla. þúfutitlingurinn syngur einna fegurst. Hann flýgur spöl- korn upp í loftið og syngur um leið sif, sif, sif, lætur sig síðan falla skáhalt til jarðar með útþanda vængi og syng- ur á meðan, með dillandi rödd: li, li, li, geo, geo, geo, svo unun er að heyi’a. þetta lætur hann ganga nokkrum sinn- um í röð. Lóa syngur best af vaðfuglum og svanur af sundfuglum. Hrossagaukur er sá eini fugl hér á landi, sem gefur hljóð frá sér með flugfjöðrum. Er hann þá venjulega hátt í lofti. Hann rennir sér stuttan spöl ská- balt niður með útþanda vængi, sem titra um leið vegna mótstöðu loftsins. þeir gefa þá frá sér einkennilegt negg hljóð. Virðist fuglinn hafa mjög mikið yndi af að leika þessa list um vai*ptímann. 3. Heimilislíf fugla. Hreiðurgerð fugla byrjar eftir að þeir hafa makað sig. Og um það leyti syngur karlfuglinn einna fegurst. Haldið er að kvenfuglinn velji sér maka fyrir aðeins eitt sumar í senn, en þó eru sum fuglahjón, sem eiga hjú- skaparfélag alla sína æfi. Ungar, sem fara héðan á haustin, koma hingað aftur fullþroskaðir á vorin. þeir búa til hreiður sín nákvæmlega eins og foreldrar þeirra gerðu, án þess að hafa séð, hvern- ig þeir fóru að því. Meðfædd eðlishvöt ræður athöfnum þeirra í því sem öðru. Flestir farfuglar búa til hreiður sín, og verpa, í júnímánuði, sumir nokkru fyr. 1 júlí hafa þó ekki allir fuglar lokið við að verpa. Fátítt er að fuglar verpi hér oftar en einu sinni á sumri. Kemur þó fyrir að einstöku fugl verpir tvisvai'. En eflaust er það undir veðr- áttu komið. þess er getið í annálum, að egg undan fuglum hafi fundist austur í Flóa á góu og einmánuði. Var þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.