Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1959, Blaðsíða 14

Andvari - 01.06.1959, Blaðsíða 14
12 ÓLAFUR HANSSON ANDVARI að fullu og að hann varð stundum að taka á, ef hann þurfti að tala við ókunnugt fólk. Undir hinu hrjúfa fasi var hann í rauninni nærri barnslega viðkvæmur. Þeir, sem sáu ekki annað en hina harðneskjulegu grímu, héldu hann oft allt annan mann en hann í raun og veru var. VII. Bogi fékk lausn frá embætti árið 1948 eftir langan og strangan vinnu- dag. Hann hugðist nú fá næði til að sinna ritstörfum og lestri. Fyrstu árin eftir að hann lét af störfum við Menntaskólann vann hann talsvert að þýð- ingum og sílesandi var hann, á meðan hann hafði rænu. En heilsa hans tók fljótlega að bila, og kraftar hans fóru smám saman að þverra. Sumarið 1956 lagðist hann rúmfastur, og eftir áramótin var hann oftast rænulítill. Hann lézt að morgni 10. marz 1957. Bogi Ólafsson var röskur meðalmaður á hæð, gildvaxinn og samanrekinn og allur hinn vörpulegasti á velli. Höfuðið var mikilúðlegt, ennið hátt og hvelft. Hann var manna hárprúðastur, var liárið ljósrauðleitt á yngri árurn, en gránaði hin síðari ár. Ég heyrði þjóðkunnan myndlistarmann eitt sinn segja, að Bogi hefði hið fegursta höfuð á íslandi. Maðurinn var allur slíkur, að liann hlaut að vekja athygli, livar sem hann fór, menn hlutu að sjá, að hér var enginn meðalmaður á ferð. Og það er mála sannast, að með Boga Ólafssyni hvarf einn hinna merkustu og sérkennilegustu íslendinga á þessari öld. z '—A SAGA ÍSLENDINGA. Hið mikla ritverk Menningarsjóðs, saga Islendinga frá upphafi til 1918, verður alls 12 bindi. Út eru komin 7 bindi, er ná yfir tímabilið 1500—1904. Alls er ritið orðið rúmar 3400 bls. og hefur að geyma geysimikinn fróðleik. Öll bindi verksins eru enn fáanleg, og er verðið mjög lágt. Upplag það, sem til er af elztu bindunum, mun þrjóta fyrr en varir. Tryggið yður þetta mikla ritverk meðan tök eru á. „Þessi íslendinga saga er hið mesta afrek, þegar þess er gætt, hve fáum mönnum er á að skipa til verksins, að víða vantar enn undirstöðurannsóknir með öllu og jafnvel ýmsar nauðsynlegar heimildir frá síðustu öldum liggja enn óprentaðar. Hefur þama verið unnið brautryðjandastarf, sem hægra verður um að bæta en hefja." Jón Jóhannesson, prófessor. Vercf állra 7 bindanna, sem út eru komin: Kr. 460,00 óbundin, kr. 638,00 í rexinbandi, kr. 932,00 í skinnbandi. MENNINGARSJÓÐUR V____________________________________________________________________/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.