Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.06.1959, Qupperneq 21

Andvari - 01.06.1959, Qupperneq 21
ANDVARI BIBLIAN, KIBKJAN OG VISINDIN 19 þangað til góðum og fimum mönnum tókst loks að koma sprengju í lerlíkið og splundra því. Þetta eru slík dæmi, sem löngum þykja ærin og engra frekari vitna þörf um þátt Biblíunnar og kirkjunnar í vísindalegri framsókn Evrópumanna. Hinn hvíti maður liefur komizt það áfram í vísindum, sem hann er kominn, þrátt fyrir kristindóminn, Biblían var honum síður en svo lyftistöng, hún var þvert á móti einn þeirra þröskulda, sem erfiðast var að yfirstíga. Trú og vísindi eru í eðli sínu andstæður, ósættanlegar. Þetta mun ekki óalgeng skoðun, enda hefur hún ósleitilega verið flutt, og það í vísinda nafni, þótt ég muni ekki til þess að hai’a séð þetta haft eftir neinu mikilmenni í vísindum. Og ekki verður vitnað í fremstu brautryðjendur nútímavísinda þessari skoðun til stuðnings. Þvert á móti. Ég hef þegar vitnað í Einstein. Max Planck (höfundur kvantakenningarinnar í eðlisfræði) mundi vera sá samtímamaður, sem helzt yrði talinn jafnoki hans. Hann segir: „í hvaða átt og hversu langt sem vér horfum, finnum vér ekki ncina mótsögn niilli trúar og náttúruvísinda, lieldur fyllsta samræmi, og einmitt í þeim atriðum, sem skera úr. Trú og vísindi byggja ekki hvort Öðru út, eins og margir halda eða óttast nú á tímum, heldur byggja hvort á öðru og þurfa hvort á öðru að halda. Ef til vill er beinasta sönnunin fyrir því, að trú og vísindi eiga samleið, sú sögulega staðreynd, að mestu náttúruvísindamenn allra tíma, menn eins og Kepler, Newton, Leibnitz, voru gagnmótaðir af djúpu trúarþeli". Sjálfur er höfundur þessara ummæla, Max Planck, einlægur og ákveðinn kristinn trúmaður og hefur ritað mikið um afstöðu trúar og vísinda. Þegar fyrstu miðin voru tekin og fyrstu sporin mörkuð á braut náttúru- vísinda í nútímaskilningi þess orðs (í byrjun 16. aldar), voru margir braut- ryðjendanna kirkjunnar menn. Á hinn bóginn voru margir kirkjumenn sinnu- lausir um þau efni eða beinlínis andvígir vísindalegum nýungum, og opinber afstaða kirkjunnar var þá og oft endranær einatt næsta neikvæð. En tvenns ber að gæta í því sambandi, ef gera skal sanngjarna grein fyrir þeirri staðreynd — en þá sanngirni skortir, að mér virðist, býsna oft í söguritun og alþýðufræðslu nútímans. Annars vegar er þess að gæta, að and- mæli gegn nýungum voru oftar eai menn kunna að halda fræðilega rökstudd eða visindalega, ekki trúarlega, alltjent ekþi lyrst og fremst. Það var m. ö. o. tekizt á í fræðilegri alvöru og einlægni, jafnt á báðar síður. Dirfska og hug- kvæmni í tilgátum er mikil vísindaleg dyggð og nauðsynleg. En allt verður að prófast, og engin fræðileg tilgáta eða kenning á heimtingu á samþykki fyrr en hún hefur gengið í gegnum deiglu margfaldrar gagnrýni. í sögu vísindanna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.