Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.06.1959, Qupperneq 30

Andvari - 01.06.1959, Qupperneq 30
28 SIGURBJÖRN EINARSSON ANDVARI og niðri og þar í miSju", eins og Eysteinn kvaS í Lilju sinni. En vér notum þetta orSalag, af því aS þaS túlkar hina beinu skynjun og getum alclrei talaS öSruvísi. Og sum þessara orSa tákna líka siSgæSisleg hugtök og andleg: Vér stefn- um huga „upp á vi3“, leitum „upp“ í móti í hugsjónum vorum og viSleitni, eSa sveigjumst ,,ni3ur“ á bóginn. Eliminninn er tákn guSlegrar tilveru, og þó vissu þeir, sem trúa á GuS Biblíunnar, fyrir ævalöngu, aS himinninn er ekki afmarkaSur hústaSur GuSs í staSbundinni merkingu. Himnarnir og himn- anna himnar rúma hann ekki, segir í fyrri Konungabók, og hann er eklci fjarri neinum af oss, því aS í honum lifum og hrærumst og erum vér, segir Páll. Þegar Lúther ræSir um nálægS Krists í altarissakramentinu, segir hann: „Menn vita ekki, hvaS þaS þýSir, aS Kristur steig upp til himins. ÞaS varS ekki meS sama hætti og þegar þú gengur upp stiga inn í hús, heldur felst í þessu þaS, aS hann er ofar allri sköpun og í allri og utan allrar sköpunar. Til þess aS táhna þetta var hann líkamlega upp hafinn". Og hvaS hafa orSin í 139. sálmi DavíSs misst af sannleik sínum og áhrifamætti viS þaS, sem nú er vitaS um sköpulag heimsins? „Hvert get ég fariS frá anda þínum, Drottinn, og hvert flúiS frá augliti þínu? Þótt ég stigi upp í himininn, þá ertu þar, þótt ég gerSi undirheima aS hvílu minni, sjá þú ert þar, og þótt ég lyfti mér á vængi morgunroSans og settist viS hiS yzta haf, einnig þar myndi hönd þín IciSa mig og hægri hönd þín halda mér“. ÞaS er heimsmynd hinnar beinu skynjunar, senr mótar mannlegt mál, einnig mál Biblíunnar, og í orSalagi hennar eru ekki fólgnar neinar heims- fræSilegar kenningar, engu fremur en í orSalagi kvæSanna, sem ég vitnaSi til. Ef vér eigum aS gagnrýna Biblíuna fyrir óvísindalegan talsmáta, þá þurfum vér aS gagnrýna fleira og leiSrétta fleira. Vér verSum þá aS hreinsa máliS yfirleitt, rýma brott öllum úreltum orSatiltækjum og fá önnur í staSinn sem séu í samræmi viS formúlur vísindanna. En mál vísindanna er einmitt for- múlur, og meS þær einar væri mannkyniS mállaust. Ef Biblían er fráleit vegna óvísindalegs orSalags, þá er alltjent allur skáldskapur óhæfur í nýtízku mann- félagi, því aS skáldskapur hvers konar er gagnmengaSur óvísindalegum orSa- tiltækjum um jörS og himin, um stjörnur og sól, aS ekki sé talaS um mannleg viShrögS. Vér verSum þá aS hætta aS tala um grænt gras og hvítan snjó, um himininn heiSan og bláan og hafiS skínancli hjart, því aS öll þessi ummæli eru ósönn, vísindalega skoSaS. Og þá er hætt viS, aS alltjent skáldunum — og ekki aSeins sálmaskáldum, ef nokkur væru uppi standandi, og ekki heldur atómskáldum einum, — þætti töluvcrt þröngt sínum kosti og teldu slíka vísinda- hyggju lítinn ávinning fyrir lífiS.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.