Andvari

Årgang

Andvari - 01.06.1959, Side 44

Andvari - 01.06.1959, Side 44
42 HANNES PÉTURSSON ANDVAHI heldur af innri rökum efnismeðferðar- innar. Þetta hefur sína kosti. Hvíld, sem kemur á réttum stað, verður áhrifameiri en reglubundin hvíld milli jafnlangra erinda og hættir síður til að breytast í línubil, sem ekki eru í lífrænum tengsl- um við það, sem fram fer í frásögninni. llrynjandi og rím: Þar sem erindaskipun er ekki föst, verður tæplega talað um ákveðinn bragar- hátt, því bragarháttur er sérstök meðferð hrynjandi og ríms í tilteknum ljóðlínu- fjölda.1) Hins vegar er hægt að gera grein fyrir hvorutveggja, þótt ekki sé um ákveÖinn bragarhátt að ræða. Til álita kemur, hvort fremur beri að telja hrynjandi kvæðisins fjóra rétta tví- liði ásamt forliÖ eða fjóra öfuga tvíliði með léttu lokaatkvæði. Skal ekki fariÖ út í þá sálma hér. Idrynjandin er sveigjan- leg og verður ckki þunglamaleg, þótt kvæðið sé langt. Skáldið rímar ekki saman hverjar tvær línur, þ. e. aa, bb, cc, o. s. frv., heldur er endarímiÖ abab, cdcd, efef, o. s. frv. Eykur þetta nokkuð á létt yfirbragð formsins. Mér virÖist Stefán leggja kapp á að gera sem fæstar undantekningar frá aÖal- hrynjandinni, sem þó fara vel, ekki sízt í löngum kvæðum. Finn ég t. d. ekki nema örfáa þríliÖi, sem allir eru til nokkurrar hvíldar. Nefni ég dæmi: Og suöur í Gnúp lá Svartidalur Og hýsti alla, tuttugu og fjóra, Hann miðaði stormkasts strenginn þveran. En hvorugur orð til annars lagði, 1) Þetta á þó ekki við um bragarhátt eins og hexameter, sem yfirleitt er ekki skipt niður í jafnlöng erindi; svo er einnig oft um kvæði undir fomyrðislagi. Þrátt fyrir þessi dæmi og nokkur í viðbót, er augljóst, að Stefán reynir að hrófla sem allra minnst við tvíliðnum, sennilega hefur hann litið á frávik frá honum sem formgalla, en ekki hófsam- lega tilbreytingu. Idann notar orðmynd- ina opnri í línunni: Hann treysti á liurð og opnri slengdi, þar sem að mínum dómi hefði fariÖ betur að nota þríliðinn opinni: ný hrynjandi hefði leitt lesandanum verknaðinn — það að slengja hurðinni upp á gátt — Ijósar fyrir sjónir, hún hefði stuggað þægi- lega við honum, en um leið hefði orðiÖ lyft sér upp úr Ijóðlínunni og skilað betur merkingu sinni. Einnig velur skáldið orðmyndina dáltið til að halda tvíliðnum: mér dáltið léttist skapið þunga. Þá forðast hann þríliðinn með því að fella niður broddinn yfir e í ég og lætur næsta sérhljóð á undan renna saman við e-ið: en hverju á! Það vissi eg eigi. það hafði eg lært. Ef verndin væri Orðaval og myndir: Kvæðið er yfirleitt ljóst, enda að mestu frásögn, ekki hugsana-umbrot skáldsins, h'kt og sum kvæði hans önnur. Ekkert hversdagsbragð er að mörgum orÖum þess, orðkynngi Stefáns og orðminni hald- ast hér oft í hendur: Goöagnúpur rís t öndvert flas; fokuský hleypa gráum hest- um til suðurs; Sigurður geymir að búfé; SigurÖi er stuggvænt að kyrri; Sigurður gengur sjónhent hjá kirkju. Einu dæmin úr orðabók Sigfúsar Blöndals um fokuský og sjónhent eru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.