Andvari

Årgang

Andvari - 01.06.1959, Side 45

Andvari - 01.06.1959, Side 45
andvari SIGURÐUR TRÖLLI 43 héðan úr kvæðinu, einnig um stuggvænt í þessari merkingu. Stefán segir í bréfi: „1 kvæðunum kunna að vera orðskrípi einhver, ég veit ég er oft djarftækur um orðmyndanir, af því ég hefi engan málfræðislærdóm, en vil heldur skapa nokkuð, þótt sumt verði aftur vanskapnaður".1) Lítið er um slík orðskrípi hér. Hins vegar stafsetur skáldið orð eftir fram- burði til að víkja ekki frá hrynjandi kvæðisins (opnri, dáltið), en þetta má víst flokka undir svokölluð skáldaleyfi, einnig það, er hann notar á einum stað nefnifallið Ægir í þolfalli: Ég fann ég hafði ei afl við Ægir °g orðmyndina hjall (þolfall af hjallur) eins og um væri að ræða þolfallið af hjalli: með lækjahlaup um hjall og skriður 1) Bréf og ritg. I, bls. 54—55 (14. jan. 1894). Náttúrulýsingum er fléttað inn í frá- sögnina, oft 1 minnisstæðum myndum. Landið þar efra er hrjúft og svipmikið og vettvangur hamslausra veðra. Eru ágætar lýsingar skáldsins á ríki Sigurðar trölla, t. d. taumlausum veðurofsanum: Svo valt fram skriða af veðragjósti, sem væru að springa æðar tindsins við sogin þung frá þöndu brjósti að þeyta lúður norðanvindsins. Og stórbrotin, skáldleg sýn kemur fram í þessum ljóðlínum: Frá vesturdala dröngum háu um daghvörf gusu norðurljósin, sem tauma legði loft við jörðu úr logahlekk og rauðum baugum. En minnisstæðasta mynd kvæðisins er Sigurður trölli, þar sem hann stendur yfir sauðum sínum í fjahinu ofan við Frostastað. Hann er hrjúfur hið ytra, hlýr hið innra, voldugur konungur í ríki sínu, ósigrandi meðan lifir. Bognar aldrei — brotnar í bylnum stóra seinast. Rit Stephans G. Stephanssonar Bréf og ritgerðir I.—IV. bindi. A árunum 1938—1948 komu út hjá Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins Bréf og ritgerðir Stephans G. Stephanssonar. Þorkell Jóhannesson sá um útgáfuna. Þetta er heildarútgáfa af ritum skáldsins í óhundnu máli, alls 1471 hls. með 15 sérprentuðum myndum. — Bréf og ritgerðir kosta samtals kr. 140,00 heft, kr. 300,00 í skinnbandi. Andvökur I.—IV. bindi. Ný lieildarútgáfa á kvæðum skáldsins, í sama broti og „Bréf og ritgerðir". Alls 4 bindi. Þorkell Jóhannesson hjó til prentunar. I. bindi, stærð 592 bls. Verð kr. 82,00 heft, kr. 110,00 í bandi, kr. 135,00 í skinnbandi. II. bindi, stærð 538 bls. Verð kr. 85,00 heft, kr. 112,00 í bandi, kr. 140,00 í skinnbandi. III. bindi, stærð 612 bls. Verð kr. 95,00 heft, kr. 125,00 í bandi, kr. 160,00 í skinnbandi. IV. bindi, stærð 572 bls. Verð kr. 125,00 heft, kr. 170,00 í bandi, kr. 230,00 í skinnbandi. Enginn íslendingur, sem bera vill það nafn með fullri sæmd, rná láta undir höfuð leggjast að eignast og lesa rit Stephans G. Stephanssonar. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓDS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.