Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.06.1959, Qupperneq 48

Andvari - 01.06.1959, Qupperneq 48
46 GUÐMUNDUR DANÍELSSON ANDVAHI saklaus í samanburði við mig sjálfan, dómarann þeirra, og allflesta mína vini, einnig þá sem ég hef dæmt sýkna saka og af sérhvurju broti fría.“ Nú deyr á vörum hans þessi ræða út í tómið, en þankinn er laus og flýgur víða. Hann flöktir andartaks stund yfir leiði einu undir suðurvegg Bessastaða- kirkju, hverfur ofan í það sem snöggvast, þangað sem sefur Appolonía Schwartzkopf rnilli grenifjalanna, — „fyrir minn tilverknað", mælir hann án máls, en hún brosir óræðu brosi með vísdóm dauðans bak við lokaðar brár, svo hann hverfur frá benni, upp í stofur amtmanns og lagskonu hans. „Sýkn — sýkn, ég hef sýknað ykkur," andar þankinn í hlustir þeirra. Samt hvílir konan óttaslegin í faðmi mannsins, með hálfum huga elskar Fuhrmann amtmaður lagskonu sína, jómfrú Karenu Holm. Þankinn er aftur heim floginn á Breiðabólsstað, á dimmri morgunstund í janúar, orðinn á ný hrygg vökuvitund Þorleifs Arasonar, dómarans sem þjóð- frægur er orðinn iyrir að sýkna. „Eg á að messa í dag,“ dettur honurn allt í einu í bug. En ræðan er óskrifuð; bann' hafði setið að drykkju í gær í stað þess að semja útleggingu bins drottinlega guðspjails, og milli sopanna rýnt í bréf hans herradóms um hórdómslíf undir Eyjafjöllum, og prófastsins aðskiljanlega pligt, hverja hann virtist sorglega bafa forsómað. „Já, einhvern enda verður þetta að taka,“ stynur hann með höfuðverk, sezt framan á rúmstokkinn og fálmar um borðið eftir eldfærunum. Kúturinn verður samt hendinni nær og Þorleifur fær sér lítinn teyg áður en hann kveikir. „Birta! Sjá nú Guðs loga þennan á mjóum fífukveik kolunnar, nærðan á fiskilýsi," tautar prófasturinn þar sem hann situr á nærklæðunum framan á rúmstokknum. En það er ekki sú fátæka birta, sem hann er að tala um, hann er að lofa aðra birtu ríkari, — þá sem hann finnur að er um það bil að rjúfa myrkrið í brjósti hans — þessa hlýju bjarmandi dögun í hjartanu. Og fær sér enn sopa úr kútnum, til þess að vera hárviss um sigur ljóssins. Hvað er blaktandi logi grútartýrunnar hjá því innra ljósi, sem brennivínið tendrar? Ekki neitt. Þorleilur Arason fer sér ekki ótt núna, en tekur þó að klæða sig, bægt og vandlega, ai nærfærni, og tjaldar því til sem hann á bezt, — eins og stór- höfðingja sé von í bæinn. „Ekki verður allt gert í senn,“ mælir hann loks stundarhátt, og er nú alklæddur, „messa sungin í Hlíðarendakirkju og Símon í Mið-Mörk sviptur yndi sínu og eftirlæti, — það ætla ég mér nóg skammdegisverk þó annað beri undan.“ Hann heyrir ráðskonan er farin að bjástra í búrinu, Málfríður Eyjólfs-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.