Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.06.1959, Qupperneq 53

Andvari - 01.06.1959, Qupperneq 53
BALDUR LlNDAL: Kísilgúrvinnsla. Svif í vatni er oft fyrir hendi í því- líkri mergð, að vatnið tekur lit þess. Þannig getur sjór t. d. virzt rauður eða grænn og jafnvel verið lýsandi í myrkri. Ein lægsta tegund slíks svifs eru ýmsir einsellna þörungar og þar á meðal kísil- þörungar (diatomae). Þeir lifa bæði í söltu og fersku vatni. Líf í vatni byggist að miklu leyti á svifgróðri, og jafnvel sumar stærri fisk- tegundir lifa beint á honum. Þessi gróður Bfir stutt þótt hann sé óáreittur af æðri lífverum, sölnar og sekkur til botns. Kísilþörungarnir draga nafn sitt af því, að þeir eru brynjaðir skel eða grind úr amorfri kísilsýru. Þegar hið lífræna efni er horfið, getur þessi örsmái og oft fagur- lagaði hjúpur geymzt svo milljónum ára skiptir. Kísilþörungategundirnar eru mjög margar og hefir kísilhjúpurinn eða skelin ýmislega lögun. Stærð er yfirleitt frá minna en 5 míkrón (5/1000 mm) hjá smáum þörungum og yfir 100 míkrón hjá þeim stóru. Þannig eru 20 míkróna kísilþörungar taldir fremur smáir, 50 míkróna þörungar í meöallagi og 100 míkróna stórir. Lögun kísilhjúpanna og 'nnri gerð er svo mismunandi, að tilraun verður ekki gerð hér til þess að lýsa þeim nema með myndum. Margfalda stækkun þarf til þ ess að gerð þeirra verði greinileg. Jarðfræðingar kunna góð skil á kísil- þörungum og þekkja hverjir lifa í sjó og hverjir í fersku vatni. Af kísilhjúp- leifum þeirra er stundum ákvarðað, hvort visst jarðlag er myndað í söltu eða fersku vatni. Að jafnaði verðum við lítið - vör við jarðlög af þessu tæi án beinna rann- sókna. Ein ástæðan er sú, að vatn hylur þau í myndun. En t. d. þegar land rís úr sjó finnast ósjaldan slík kísilmoldar- lög og koma þau einnig fram á þurru, ef stöðuvötn þorna. Flest nýtanleg kísilmoldarlög hafa einmitt komið fram við slíka þornun. Sum eru mynduð í sjó en önnur í fersku vatni, og sum eru síÖan á fyrri jarðöld- um og önnur mynduð eftir síðustu ísöld. Loks eru einnig til hagnýt kísilmoldar- lög sem enn eru undir vatni og eru ennþá að myndast. Kísilgúrnámur erlendis. Reynslan hefir sýnt, að kísilmoldar- lög þurfa að vera víðáttumikil og þykk til þess að hafa þýðingu, ef nýta á þau til vinnslu á svokölluðum kísilgúr eða kísilsalla, en svo nefnast hreinar kísil- skeljar. Þau þurfa ennfreinur að inni- halda hátt hlutfallslegt magn af kísil- skeljunum sjálfum og náman þarf að vera auðunnin. Einnig skiptir máli um hvaða tegundir kísilþörunga og hvers konar óhreinindi er að ræða. Ennfremur það hvernig óhreinindin eru bundin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.