Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1959, Síða 65

Andvari - 01.06.1959, Síða 65
DAVÍÐ ÓLAFSSON: LANDHELGISMÁLIÐ. Grein sú, sem hér fer á eftir, er að meginhluta til ræða, sem Davíð Ólafs- son fiskimálastjóri hélt á fullveldishátíð stúdenta í hátíðasal Háskólans á 40 ára afmæli fullveldisins, hinn 1. des. 1958. Frelsi þjóðar verður aldrei tryggt til langframa nema efnahagurinn sé traustur. Menn getur greint á um það hvernig slíkt skuli gert og á þeim agreiningi m. a. byggist það, að menn skipa sér í mismunandi stjórnmálaflokka, eftir því hvaða leiðir þeir telja heppilegastar að því marki. Fáir munu þeir íslendingar þó vera, sem ekki mundu eins og nú er háttað telja það eitt frumskilyrðið fyrir traustum efnahag landsins, að grund- völlur sjávarútvegsins væri gerður svo öruggur, sem frekast væri unnt. Þetta byggist á nokkrum einföldum staðreyndum, um þýðingu fiskveið- anna fyrir efnahag íslands. Þessar staðreyndir hafa íslendingar raunar sífellt fyrir augunum eða verða þeirra áþreifanlega varir og gerist því ekki þörf að skýra þær fyrir þeim. Öðru máli gegnir þegar þarf að skýra landhelgismálið fyrir erlendum aðilum, og þess hefir einmitt gerzt mjög þörf á síðustu tímum og raunar undanfarinn áratug. Þá tel ég, að engin þau rök, sem við eigum dltæk séu jafn sterk og áhrifamikil eins og einmitt hin efnahagslegu. Dæmi eg þar út frá eigin reynslu. Skal þó á engan hátt rýrt gildi hinna sögulegu °g lögfræðilegu raka í þessu sambandi. En það er þá fyrst þegar mönnum verður það ljóst, að tilvera íslendinga er gersamlega háð fiskveiðunum, að menn fara að skilja afstöðu þeirra og aðgerðir í landhelgismálinu. Kem ég oánar inn á þetta atriði síðar. Áður en rætt verður um þá atburði, sem nú eru að gerast, er nauðsynlegt að gera sér grein l’yrir aðdragandanum. Þegar eftir að hinn óheillavænlegi samningur Dana og Breta um þriggja ttiílna landhelgi íslands var gerður árið 1901 voru uppi raddir um þá hættu, Sem fiskveiðum íslendinga stafaði af þeim samningi, enda kom sú hætta æ betur í ljós eftir því, sem tímar liðu. Ýmsar lýsingar eru til af því hvemig framferði erlendra fiskimanna var hér við land á fyrstu árum þessarar aldar eftir að þeim hafði verið opnuð leið til að stunda veiðar með botnvörpu svo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.