Andvari

Årgang

Andvari - 01.06.1959, Side 68

Andvari - 01.06.1959, Side 68
66 DAVÍÐ ÓLAFSSON ANDVARI vísa til alþjóðlegrar nefndar, sem átti að ljalla um möskvastærð í botnvörpu og dragnót og lágmarksstærð á l’iski, en sú nefnd tók ekki til starfa fyrr en 5 árum eftir að Bretar neituðu að taka þátt í aðgerðunum til friðunar Faxaflóa og samkvæmt stofnsamningi nefndarinnar sjálfrar gat nefndin ekki fjallað um fiskveiðitakmörk eða landhelgi aðildarríkjanna. Fróðlegt er og gagnlegt að kynna sér gang þessa máls í Ijósi þess, sem gerzt hefir síðar í landhelgis- og fiskifriðunarmálum almennt. Flinn eiginlcgi undirbúningur að framkvæmdum í landhelgismálinu hófst þó fyrst við lok heimsstyrjaldarinnar síðari, eftir stofnun lýðveldisins. Idófst sá undirbúningur með því, að ríkisstjórn Ólafs Thors, sem sat á tímabilinu 1944—1947 réði þjóðréttarfræðing, Hans G. Andersen, til starfa í utanríkis- ráðuneytinu og var það hlutverk hans fyrst og fremst að vinna að undirbúningi væntanlegra framkvæmda í málinu. Alla tíð síðan lrefir hann verið aðalráðu- nautur ríkisstjórnarinnar í þessu máli. Fyrsti áfanginn var svo setning laganna um vísindalega verndun fiski- miða landgrunnsins, árið 1948. Samkvæmt þeim lögum hefir Island rétt til að setja reglur unr iriðun innan endimarka landgrunnsins. Samkvænrt þeim lögum var sett fyrsta reglugerðin 22. apríl 1950, sem kvað svo á, að teknar skyldu upp heinar grunnlínur í stað þess, að áður hafði gilt sú regla, að grunnlínur skyldu fylgja lögun strandlengjunnar. Þá skyldi fiskveiðilandhelgin vera 4 mílur frá grunnlínu í stað þriggja. Þessar reglur tóku þó fyrst um sinn aðeins gildi fyrir Norðurland, á svæðinu frá Homi að Langa- nesi og gátu ekki náð til brezkra skipa, þar sem þá var enn í gildi samningur Breta og Dana frá 1901 urn þriggja mílna landhelgi við ísland. Um þetta leyti hafði deilu Norðmanna og Breta um drátt grunnlína við Noreg verið skotið til Alþjóðadómstólsins í Idaag en Bretar höfðu þá jafn- framt tekið fram, að þeir óskuðu ekki úrskurðar dómsins um víðáttu norsku landhelginnar, en Norðmenn höfðu fyrir alllöngu tekið upp fjögra mílna landhelgi. íslendingar biðu nú nokkuð með frekari aðgerðir m. a. með tilliti til væntanlegs úrskurðar dómstólsins og í des. 1951 kom svo úrskurðurinn. Niður- staðan varð sú, að réttur Norðmanna var viðurkenndur af langsamlegum meiri- hluta dómaranna. Enda þótt niðurstaða málsins ætti að sjálfsögðu fyrst og fremst við um Noreg fór ekki hjá því, að hún hlyti að fá almenna þýðingu langt út fyrir það. I okt. 1949 hafði ísland sagt upp landhelgissamningnum við Breta, en samkvæmt ákvæðum þess samnings var uppsagnarfrestur hans tvö ár. Þegar samningurinn var úr gildi felldur og dómsúrskurðurinn í Haag lá fyrir, töldu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.