Andvari

Årgang

Andvari - 01.06.1959, Side 69

Andvari - 01.06.1959, Side 69
andvari LANDIIELGISM ÁLIÖ 67 Islendingar kominn tíma til þess að stíga næsta og fram til þess hið þýðingar- nresta skref í landhelgismálinu. Áður en til þess kæmi var þó orðið við óskum Breta um viðræður við þá, og fór Ólafur Thors, þáverandi sjávarútvegsmála- ráðherra, til London í janúar 1952 til viðræðna við brezk stjórnarvöld. Var Bretum þá skýrt frá, að íslendingar teldu sig hafa rétt til að byggja aðgerðir sínar á grundvelli dómsins í máli Norðmanna og Breta, en um samninga um íramkvæmd málsins gæti ekki orðið að ræða. Hinn 19. marz 1952 var svo gefin út reglugerð, sem kvað svo á, að grunnlínur skyldu dregnar beinar umhverfis allt landið og fiskveiðilandhelgin skyldi vera 4 sjómílur frá grunnlínu. Áður en til þessa örlagaríka skrefs kom hafði nrálið allt verið mjög vandlega undirbúið bæði hér heima og sömuleiðis i samráði við færustu erlenda sérfræðinga á sviði þjóðréttarins. Það fór líka svo, að þrátt fyrir formleg mótmæli frá 3 eða 4 þjóðunr var hin nýja liskveiðilandhelgi virt af öllum þjóðum, sem veiðar stunduðu a Islandsmiðum, en Bretar gerðu þó allharkalega tilraun til að beita Islendinga þvingunum, þar sem var löndunarbann það á fiski úr íslenzkum skipurn í Bretlandi, sem sett var á haustið 1952 að lrumkvæði brezkra togaraeigenda. Þetta bar þó ekki tilætlaðan árangur og fjórum árum síðar hurfu Bretar frá þessum mótaðgerðum. Jafnframt var nú unnið að málinu á hinum alþjóðlega vettvangi. ísland hafði haft um það frumkvæði á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna árið 1949, að Alþjóðalaganefnd S. Þ. skyldi falið að gera tillögur um réttarreglur um landhelgina jafnhliða því, sem athugaðar væru réttarreglur á úthafinu. Þá var ennfremur, í beinu framhaldi af þessu, ákveðið að haldin skyldi alþjóðleg ráðstefna um verndun lífrænna auðæfa hafsins og var sú ráðstefna haldin í Róm 1955. Loks var ákveðið á Allsherjarþinginu árið 1956, að kvödd skyldi saman serstök ráðstefna á vegum S. Þ. er fjalla skyldi um allar réttarreglur á hafinu °8 var sú ráðstefna haldin í Genf vorið 1958. Verður þeirrar ráðstefnu getið siðar. Fróðlegt er að athuga gang landhelgismálsins í Ijósi þeirrar stjórnmála- þróunar, sem orðið hefur i heiminum undanfarna áratugi, og þó sérstaklega cItir styrjöldina. Þetta er þó einkum athugavert vegna þess, að það, sem gerzt hcfir í landhelgismálinu hér á landi undanfarinn áratug, væri nreð öllu óhugsan- Icgt nema fyrir þessa þróun heimsstjórnmálanna. , % gat þ ess áðan, að uppúr fyrri heimsstyrjöldinni hefðu margar þjóðir hastzt í tölu sjálfstæðra þjóða. Á þessari þróun varð nokkurt hlé milli styrjald- anna. Enn stórkostlegri breyting varð svo í þessu tilliti uppúr síðari heims-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.