Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1959, Síða 77

Andvari - 01.06.1959, Síða 77
andvari LANDHELGISMÁLIÐ 75 liún næði ekki liinu lilskilda atkvæðamagni, sem fundarsköp ráðstefnunnar niæltu fyrir um að þyrfti til þess að tillaga teldist samþykkt. I þriðja lagi fékkst svo loks einfaldur meirihluti til fylgis við það sjónar- niið, sem sett var fram í tillögu íslands um viðurkenningu á sérstöðu þeirra i'íkja, sem byggja afkomu sína að yfirgnæfandi leyti á fiskveiðum. Þegar á allt þetta er litið verður ekki fram hjá því komizt að viðurkenna að réttur íslendinga í þessu máli er byggður á traustum grunni. Þeim mun furðulegra er að skoða hernaðaraðgerðir Breta gegn íslend- ingum í ljósi þessara staðreynda. Allar aðrar þjóðir, sem senda skip sín til veiða á íslandsmið, hafa valið þann kost, enda þótt sumar þeirra hafi að vísu sent formleg mótmæli, að vara skip sín við að fara til veiða innan hinnar nýju 12 mílna fiskveiði- landhelgi. Því skal ekki lialdið fram, að þetta jafngildi því, að svo stöddu, að nm viðurkenningu á okkar aðgerðum sé að ræða af hálfu þessara þjóða. Það sýnir aðeins, að þær taka fullt tillit til staðreynda lífsins, jafnvel þó stað- reyndirnar séu þeim óþægilegar í bili. Framferði Breta sýnir liinsvegar hið gagnstæða. Árum og áratugum saman hafa þeir horft upp á, að þjóðir hafi ákveðið einhliða víðáttu landhelgi sinnar, ekki aðeins fiskveiðilandhelginnar, allt að tólf mílum. Þessu hefir að vísu verið mótmælt af hálfu Breta, en að nokhru sinni hafi til þess komið, að þeim mótmælum væri fylgt eftir með hernaðaraðgerðum er fráleitt, enda hefði slíkt vafalítið leitt til styrjaldar. Hér var hinsvegar talið óhætt að beita vopnavaldi án þess að hætta væri á slíkum eftirköstum, því að mótaðilinn, íslendingar, hefir lýst því yfir, að hann mundi ekki mæta vopnuðu ofbeldi með vopnum, enda vopnlaus þjóð. Þetta mun þó endast Bretum til ævarandi vanvirðu. Með þessu framferði sinu hafa þeir brotið allar reglur velsæmis i sam- skiptum lýðræðisþjóða og fyrir það ber okkur að sækja þá til saka á hverjum þeim vettvangi, þar sem talizt getur vænlegt, að sá árangur verði af, að þeir kíti af ofbeldi sínu. í þessari baráttu við óvæginn andstæðing er okkur það mikils virði að Vera þess fullvissir, að við höfum réttinn okkar megin, enda er þaS einasta vó'rn smáþjóSar aS víkja aídrei af vegi réttarins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.